Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvennaslóðir

KSS 51. Kvennaslóðir. Einkaskjalasafn.

Gögnin afhenti Kvennasögusafni Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur 1. júlí 2013. Safnið hefur að geyma bréfaskipti og annað efni varðandi útgáfu á ritinu Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sjötugri. Kvennasögusafn Íslands gaf út árið 2001.

Innihald:

Askja 1
Bréfaskipti ritnefndar og skrifenda

Ritnefnd: Anna Agnarsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir, Hallgerður Gísladóttir, Inga Huld Hákonardóttir, Sigríður Matthíasdóttir og Sigríður K. Þorgrímsdóttir

Skrifendur (auk ritnefndar): Vigdís Finnbogadóttir, Agnes S. Arnórsdóttir, Auður G. Magnúsdóttir, Ólafía Einarsdóttir, Þóra Kristjánsdóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Aðalheiður B. Ormsdóttir, Björk Ingimundardóttir, Ellen Gunnarsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Hrefna Róbertsdóttir, Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir, Ingunn Þóra Magnúsdóttir, Kristjana Kristinsdóttir, Ragnheiður Mósesdóttir, Sigrún Pálsdóttir, Vilborg Auður Ísleifsdóttir, anna Ólafsdóttir Björnsson, Áslaug Sverrisdóttir, Bára Baldursdóttir, Björg Einarsdóttir, Edda Kristjánsdóttir, Eyrún Ingadóttir, Hallgerður Gísladóttir, Hrefna M. Karlsdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Lára Magnúsardóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ólöf Garðarsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Sigríður K. Þorgrímsdóttir, Unnur B. Karlsdóttir, Vilborg Sigurðardóttir, Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, Þórunn Magnúsdóttir

Askja 2

4 bréf vegna sölu og heillaóskalista, valin af handahófi úr stórum bunka til varðveislu

4 útfyllt eyðublöð með ósk um að vera á heillaóskalista, valin af handahófi úr stórum bunka

11 bæklingar með kynningu á bókinni Kvennaslóðir

Ýmislegt efni viðkomandi útgáfunni

Listar yfir greiðendur