Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvennafrísnefndin

Kvennafrísnefndin 1975

Ljósmynd í eigu Kvennasögusafns Íslands.
Þessar konur mynduðu nefndina sem undirbjó kvennafrídaginn 24. október 1975: 
Elísabet Gunnarsdóttir, Valborg Bentsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Ásthildur Ólafsdóttir, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Björk Thomsen, Erna Ragnarsdóttir, Gerður Steinþórsdóttir, Margrét S. Einarsdóttir og Stella Stefánsdóttir. 

 

 *Please contact the Reykjavik Museum of Photography for use of photos: email: photomuseum@reykjavik.is tel: (+354) 411 6300.*