Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvennafrídagurinn 1975

Tilvísun: KSS 1. Kvennafrídagurinn 1975. Einkaskjalasafn. 

Afhendingar: Gögn í öskju 1 voru afhent af Björgu Einarsdóttur þann 27. október 2000. Gögn í öskjum 2-8 voru afhent af Kvennaársnefndinni í mars 1976.

Tengdar einingar: KSS 73. Kvennafrídagar 1985, 2005, 2010. og KSS 105. Starfshópur 1985 á Akureyri.


 

Askja 1 - Gögn frá Björgu Einarsdóttur sem hún afhenti 27. október 2000

A1: Kvennafrí - Aðdragandi

 1. Ræða Bjargar, drög að ræðu og þýðing af ræðunni, haldin við undirbúning 1973
 2. Listi yfir fulltrúa í ýmsum nefndum: Framkvæmdanefnd í september 1975 (enska) /Tilnefndir fulltrúar í samstarfsnefnd / Bráðabirgða- og áheyrnarfulltrúar
 3. Listi yfir útsend bréf. Þrjú sett með mismunandi athugasemdum, samtals 17 blöð.
 4. Nafnalistar: ýmsir hópar: kynningarhópur, landsbyggðarhópur, fjáröflunarhópur, fundar- og dagskrárhópur, fjölmiðla- og dagskrárhópur
 5. Ályktun eftir ráðstefnu á Hótel Loftleiðum í júní 1975
 6. Drög að fréttatilkynningu um kvennafrídaginn
 7. Ýmsir minnispunktar við undirbúning (u.þ.b. 60 blöð(
 8. Ræða Bjargar, september 1975
 9. Bréf frá Kvennasögusafni til Kvennaársnefndar (30. janúar 1975) og grein Conaway um Kvennafrí
 10. Fréttabréf Sameinuðu þjóðanna um kvennaárið, 3. mars 1975
 11. Yfirlýsingar annarra hreyfinga: Jafnréttisnefnd stúdentaráðs /Einingarsamtök kommúnista (Marx-Lenínistar) – EIK (m-l) - Myndir af skjali: 1 2

A2: Kvennafrí – Framkvæmd

 1. Ræða Bjargar á Kvennafrídeginum
 2. Ræður Aðalheiðar, Bjargar og Ásthildar, útdrættir á ensku
 3. Hvers vegna kvennafrí? : Um tilgang kvennafrídagsins á íslensku, ensku, dönsku, norsku og sænsku.  Handrit að sænsku liggur með.
 4. Söngtextar og dagskrá á kvennafrídegi

A3: Kvennafrí – Frágangur

 1. Úrklippur úr erlendum og innlendum blöðum
 2. Sendibréf á erlendum tungumálum
 3. Fræðsluefni til bókasafna um kvennafrídaginn 1975 (efni sent 1980)
 4. Prentað efni og prentmót
  • Ætimynd [e. etching] eftir Ragnheiði Jónsdóttur frá 1976 um kvennafrídaginn, gerð í 30 eintökum
  • Póstkort og umslag frá kvennafrídeginum – 2. stk póstkort, 1 umslag
  • Forsíða tímaritsins 19. júní frá árinu 1976 – 2 stk.
  • Límmiðar og prentmót fyrir límmiða með lógói kvennaársins frá Sameinuðu þjóðunum
       5. Kvennafrí – frágangur
  • Fundarboð og fundargerðir varðandi frágang framkvæmdanefndar um kvennafrí
  • Tillögur um ráðstöfun afgangstekna kvennafrísnefndarinnar - Mynd 1, mynd 2
  • Tillögur um framtíðarstarf
  • Listi yfir fréttamenn frá útlöndum vegna kvennafrísins 24. okt. 1975
  • Ræða Bjargar Einarsdóttur frá lokafundi framkvæmdanefndar um kvennafrí 28. mars 1976 að Hótel Sögu
  • Ræða Önnu Sigurðardóttur frá lokafundi framkvæmdanefndar um kvennafrí 28. mars 1976 að Hótel Sögu, mynd 1 og mynd 2

 

Gögn afhent af Kvennaársnefnd í mars 1976:
Askja 2
Kvennaársnefnd 1975, fundargerðir, skýrslur o.fl.
Askja 3
Undirbúningur kvennafrís 24/10 1975
- Kvennafrídagurinn 24. október 1975
Askja 4
Bókhaldsgögn Kvennafrídagsins.
Askja 5
Ýmislegt tengt kvennaári; m.a. sérblað Alþýðublaðsins og opna úr Morgunblaðinu þar sem
ártöl og áfangar í íslenskri kvennabaráttu eru rakin
Askja 6
Ýmsar skýrslur, íslenskar og erlendar, tengdar kvennaári
Askja 7
Kvennaársráðstefnan 20.-21. júní 1975 o.fl
Askja 8
Fundargerðarbækur vegna undirbúnings Kvennaárs

 

Úrklippubækur sem tengjast Kvennafrídeginum, 2 stk., varðveittar á Kvennasögusafni Íslands.