Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvennafrídagar

KSS 73. Kvennafrí 1985, 2005, 2010.

Safnið hefur að geyma fundargerðir, blaðaúrklippur og önnur skjöl sem tilheyra undirbúningi Kvennafrídaga á Íslandi 1985, 2005 og 2010.

Tilvitnun: Dæmi: KSS 73. Kvennafrí 1985, 2005, 2010. Einkaskjalasafn.

Tengdar einingar, sjá KSS 1. Kvennafrí 1975. og KSS 105. Starfshópur 1985 Akureyri.

Listi yfir öskjur

Askja 1
Gögn vegna aðgerða 1985, m.a. kvennafrí 24. október:

   1. Fundgerðabók undirbúningshóps v. 24. október 1985
   2. Ýmislegt varðandi ’85-nefndina
   3. Fundarboð
   4. Fundargerðir undirbúningsnefndar ‘85

Askja 2 
Blaðaúrklippur vegna: 19. Júní 2005, kvennaverkfall 24. október 2005. - Gögn varðandi: 18. júní, 19. júní, kvennaverkfall 24. október 2005, afhending “Kvennakrafts” í Alþingishúsi

Askja 3
Gögn frá Skottunum, samtökum kvennasamtaka og –félaga sem stofnuð voru árið 2010:
   1. Fundagerðir stjórnar Skottanna
   2. Fundagerðir framkvæmdastjórnar Skottanna
   3. Skotturnar: Hlutafélagaskrá (frumrit og ljósrit) – Umsókn til fyrirtækjaskrár (ljósrit) –
       Samþykktir – Yfirlýsing frá stofnaðilum Skottanna – Tölvupóstsamskipti  með
       tilkynningum um fullrúa í stjórn Skottanna
   4. Safnaskotturnar: Dagskrá að Kjarvalsstöðum 9-25 okt. 2010 meðan sýningin
       “Með viljann að vopni” stóð.
   5. A-4dreifiblöð: 1) Upplýsingar um aðgerðir 2010; 2) Kvennafrítjald á Austurvelli á
       Menningarnótt; 3) Landssöfnun gegn kynferðisofbeldi 16. okt. 2010.
   6. Alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík gegn kynferðisofbeldi, 24 og 25 okt. 2010, “Women
       strike back”.
   7. Ávörp á Lækjartorgi á Kvennafrídaginn 25 október 2010: Svanborg Hilmarsdóttir,
       Guðrún Jónsdóttir, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
   8. Blaðaúrklippur

Askja 4: Tillögur að merki til styrktar baráttunni  gegn mansali og kynbundnu ofbeldi 2010.

*Síðast uppfært 29. janúar 2019