Verkakvennafélagið Þörfin, Akureyri, (1909) [Ath. Fátt bendir til þess að félagið hafi lifað af stofnfundinn]
Verkakvennafélagið Framsókn (1914)
Verkakvennafélagið Eininga, Akureyri (1915)
Verkakvennafélag Ísafjarðar (1917) [ath. skammlifað]
Verkakvennafélagið Framtíð Eskifirði (1918)
Verkakvennafélagið Von á Húsavík (1918)
Verkakvennafélagið Framtíðin Hafnarfirði (1925)
Verkakvennafélagið Hvöt í Vestmannaeyjum (1926)
Verkakvennafélagið Ósk á Siglufirði (1926)
Verkakvennafélagið Aldan á Sauðárkróki (1930) [Skjalaskrá]
Verkakvennafélag Siglufjarðar (1932)
Þvottakvennafélagið Freyja í Reykjavík (1932)
Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum (1932)
ASB Félag afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkurbúðum (1933)
Starfsstúlknafélagið Sókn í Reykjavík (1934)
Starfsstúlknafélagið Sókn á Akureyri var stofnað í nóvember (1935)
Verkakvennafélag Vestmannaeyja (1936)
Báran á Hofsósi í (1937)
Brynja á Seyðisfirði (1938)
Brynja á Siglufirði í (1939)
Sveinafélag hárgreiðslukvenna (1939)
Sjöfn, félag starfsstúlkna í veitingahúsum (1939)
Elja, félag prjónakvenna, stofnað í Reykjavík í febrúar (1940)
Heimildir:
Sigríður Th. Erlendsdóttur Saga XXX (1992), bls. 349-355.
Þórunnar Magnúsdóttur, Þörfin knýr, upphaf verkakvennahreyfingar á Íslandi, Reykjavík, 2. útg. 2002.
Skjalaskrá: Gögn sumra þessa félaga gætu verið í skjalasafni ASÍ á Þjóðskjalasafni Íslands.
------
Félög kvenna (stofnár í sviga):
Kvenfélag Rípurhrepps (1869)
Kvenfélag Svínavatnshrepps (1874)
Thorvaldsensfélagið, Reykjavík (1875)
Ullarvinnufélagið, Reykjavík (1877)
Hjúkrunarfélagið, Reykjavík (1878)
Kvenfélag Eyrarbakka (1888) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Framtíðin, Akureyri (1894) [Skjalaskrá]
Hið íslenzka kvenfjelag, Reykjavík (1894)
Hið skagfirska kvenfélag, Sauðárkróki (1985) [Skjalaskrá]
Hvítabandið, Reykjavík (1895) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Húsavíkur (1895) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Kvik, Seyðisfirði (1900)
Kvenfélagið Hringur, Mývatnssveit (1901) [Skjalaskrá]
Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík (1904) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Stokkseyrar (1904) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Hringurinn, Reykjavík (1904) [Skjalaskrá Þjóðskjalasafns] [Skjalaskrá Kvennasögusafns]
Kvenfélag Fnjóskdæla (1905) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Þóroddsstaðarsóknar (1905) [Skjalaskrá]
Kvenfélagasamband Suður Þingeyinga (1905) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins, Reykjavík (1906) [Skjalaskrá] [ATH. Sigríður Th. Erlendsdóttir rekur upphaf til ársins 1899]
Kvenfélagið Hugrún, Þingeyrarhreppi (1906) [Skjalaskrá]
Kvenréttindafélag Íslands (1907) [Skjalskrá]
Kvenfélag Vopnafjarðar (1907) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Hringurinn, Stykkishólmi (1907)
Kvenfélag Vallahrepps (1907) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Öxnfirðinga (1907)
Kvenfélagið Hlíf [áður Hjúkurnarfélagið Hlíf], Akureyri (1907) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Nanna, Norðfirði (1907) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Ósk, Ísafirði (1907) [Skjalaskrá]
Húsmæðrafélag Reykjavíkur (1908) [Skjalaskrá 1908-1939] [Skjalaskrá 1939-2005]
Kvenfélag Aðaldæla (1908) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Skeiðahrepps (1908) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Skefilstaðahrepps (1908) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Staðarhrepps (1908) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Lágfellssóknar (1909) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Kjalarneshrepps (1909)
Kvenfélagið Eining (1909) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Líkn, Vestmannaeyjum (1909) [Skjalaskrá]
Lestrarfélag kvenna, Reykjavík (1911)
Kvenfélagið Dagsbrún, Fellahreppi (1912) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Hvöt, Hnífsdal (1912) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Engihlíahrepps (1913/1914) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Hjálpin [áður Hjúkrunarfélagið Hjálpin], Saurbæjarhreppi (1914) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Tilraun, Svarfaðardal (1915) [Skjalaskrá]
Bandalag kvenna, Reykjavík (1917)
Kvenfélag Saurbæjarhrepps (1917)
Kvenfélagið Freyja, Víðidal (1917) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Von, Siglufirði (1917) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps (1918) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Hörgdæla (1918) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Aldan, Öngulstaðahreppi (1918) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Freyja, Arnarneshreppi (1918) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Hvöt, Árskógsströnd (1918) [Skjalaskrá]
Minningagjafasjóður Landspítala Íslands (1918) [Skjalaskrá]
Ljósmæðrafélag Íslands (1919)
Kvenfélag Akrahrepps (1919) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Hvammshrepps (1919)
Kvenfélagið Baldursbrá, Akureyri (1919) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Ársól, Súgundafirði (1920) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Borgarhrepps (1921) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Akranes (1922) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Keldhverfinga (1922) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Tíbrá, Höfn (1924) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Akranes (1926) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Árneshrepps (1926) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Bessastaðahrepps (1926) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Hlíðahrepps (1926) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Tunguhrepps (1926) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Borgarness (1927) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps (1927) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Vatnsdæla (1927) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Bergþóra, Ölfussi (1927) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Von, Vatnsnesi (1927) [Skjalaskrá]
Félag íslenskra háskólakvenna (1928) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Höskuldsstaðasóknar (1928) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Reykdæla (1928) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Keðjan, Reykjavík (1928) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Vaka Blönduósi (1928) [Skjalaskrá]
Mæðrastyrksnefnd, Reykjavík (1928)
Samband Austur húnvetnskra kvenna (1928) [Skjalaskrá]
Samband sunnlenskra kvenna (1928) [Skjalaskrá] [Skjalaskrá Kvennasögusafns]
Kvenfélag Biskupstungu (1929) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Gnúpverjahrepps (1929) [Skjalaskrá]
Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu (1929) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Von (1929) [Skjalaskrá]
Kvenfélagasamband Íslands (1930) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Hraungerðishrepps (1930) [Skjalaskrá]
Samband Borgfirskra kvenna (1930) [Skjalaskrá]
Samband Vestfirskra kvenna (1930) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Iðunn, Hrafnagilshreppi (1932) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Seyluhrepps (1932) [Skjalaskrá]
Héraðssamband eyfirskra kvenna (1933) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Skriðdæla (1933) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Voröld, Öngulsstaðahreppi (1933) [Skjalaskrá]
Samband Breiðfirskra kvenna (1933) [Skjalaskrá] [Skjalaskrá Kvennasögusafns]
Íþróttafélag kvenna (1934) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Grein (1935) [Skjalaskrá]
Mæðrafélagið, Reykjavík (1936) [Skjalaskrá]
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík (1937)
Kennarafélagið Hússtjórn (1937)
Kvenfélag Alþýðuflokks (1937)
Kvenfélag Nessókna (1937) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Eining (1937) [Skjalaskrá]
Slysavarnadeild kvenna á Húsavík (1937) [Skjalaskrá]
Kvenfélag 19. júní Andakílshrepps (1939) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Lunddæla (1938) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Lýtingastaðahrepps (1939) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Sósíalista (1939) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Stafholtstunga (1939) [Skjalaskrá]
Zontaklúbbur Reykjavíkur (1939) [Skjalaskrá Borgarskjalasafns] [Skjalaskrá Kvennasögusafns]
Kvenfélag Kjósahrepps (1940) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Hvöt, Fremri-Torfustaðahrepp (1940) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Hálsasveitar (1941) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Ósk, Óslandshlíð (1941) [Skjalaskrá]
Zontaklúbbur Reykjavíkur (1941) [Skjalaskrá]
Samband Skagfirskra kvenna (1943) [Skjalaskrá]
Félag Framsóknarkvenna (1945)
Kvenfélagið Vaka, Nesjum (1945) [Skjalaskrá]
Samband eyfirskra kvenna (1945) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Ósk, Suðursveitum (1946) [Skjalaskrá]
Áfengisvarnanefnd kvenfélaga á Akureyri (1947) [Skjalaskrá]
Menningar- og minningarsjóður kvenna (1945) [Skjalaskrá]
Samband austur-skaftfellskra kvenna (1947) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Selfoss (1948) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Bláklukka (1948) [Skjalaskrá]
Zontaklúbbur Akureyrar (1949) [Skjalaskrá]
Fóstra, Fóstrufélag Íslands [síðar Félag íslenskra leikskólakennara] (1950) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Hólahrepps (1950) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Kópavogs (1950) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Óháða safnaðarins í Reykjavík (1950) [Skjalaskrá]
Kvenréttindafélag Eskifjarðar (1950) [Skjalaskrá]
Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna (1951) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Grein Leirár- og Melasveit (1951) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Akurrós, Innri Akraneshreppi (1952) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Norðurárdals (1952) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Eiðaþinghár (1953) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Sigurvon (1953) [Skjalaskrá]
Kvennasamband Akureyrar (1953) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Esjan (1958) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Vaka, Dalvík [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Aldan, Reykjavík [Skjalaskrá]
Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur (1959) [Skjalaskrá]
Kvenfélagið Hlíf (1961) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Álftaneshrepps (1962) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Hraunahrepps (1962) [Skjalaskrá]
Félag matráðskvenna (1963) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Borgarhrepps (1963) [Skjalaskrá]
Aþena - málfundafélag (1964) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Þorlákshafnar (1964) [Skjalaskrá]
Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík (1964) [Skjalaskrá]
Kvenfélagasamband Kópavogs (1967) [Skjalaskrá]
Söngfélagið Gígja, Akureyri (1967) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Hreyfils (1968) [Skjalaskrá]
Úur, ungar konur í Kvenréttindafélagi Íslands (1968)
Sinawik - Félag eiginkvenna Kiwanismanna (1969) [Skjalaskrá]
Rauðsokkahreyfingin (1970) [Skjalaskrá]
Zontaklúbbur Selfoss (1972) [Skjalaskrá]
Soroptimistasamband Íslands (1974) [Skjalaskrá]
Baráttusamtök fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til löglegrar fóstureyðingar (1975) [Skjalaskrá]
Delta Kappa Gamma (1975) [Skjalaskrá]
Inner Wheel (Rotary), Akureyri (1975) [Skjalaskrá]
Landssamtök ITC á Íslandi (Málfreyjur) (1975) [Skjalaskrá]
Beta-deild (Akureyrardeild Delta Kappa Gamma) (1977) [Skjalaskrá]
Eldliljur - Eiginkonur brunavarða á Slökkviliðsstöðinni í Reykjavík (1977) [Skjalaskrá]
Gammadeild Beta Kappa Gamma (1977) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Bifreiðastöð Reykjavíkur (1980) [Skjalaskrá]
Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðu (1982) [Skjalaskrá]
Kvennaframboðið, Reykjavík og á Akureyri (1982) [Skjalaskrá Akureyri] [Skjalaskrá Kvennasögusafn]
Samtök um kvennaathvarf (1982)
Soroptimistaklúbbur Akureyrar (1982) [Skjalaskrá]
Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis (1982) [Skjalaskrá]
Kvenfélag Alþýðuflokksins, Akureyri (?) [Skjalaskrá]
Reykjanesangi kvennalista (1983) [Skjalaskrá]
Samtök kvenna á vinnumarkaði (1983) [Skjalaskrá]
Samtök um kvennalista (1983) [Skjalaskrá]
Soroptimistaklúbbur Akranes (1983) [Skjalaskrá]
Inner Wheel Reykjavík - Breiðholt (eiginkonur Rotarýfélaga) (1984) [Skjalaskrá]
Málfreyjudeildin Rún (1984) [Skjalaskrá]
Kvennalistinn Suðurlandi (1986) [Skjalaskrá]
Stígamót (1989)
Kvennalistinn Ísafirði (1990) [Skjalaskrá]
Kvennakirkjan (1992)
Kvennakór Reykjavíkur (1993) [Skjalaskrá]
Bríet, félag ungra femínista (1997) [Skjalaskrá]
Kvennakór Akureyrar (2001) [Skjalaskrá]
Femínistafélag Íslands (2003) [Skjalaskrá]
Kvennasamband Eyjafjarðar (2003) [Skjalaskrá]
Ítarefni:
Sigríður Thorlacius, & Kvenfélagasamband Íslands. Margar hlýjar hendur : ágrip af sögu Kvenfélagasambands Íslands, héraðssambanda og félaga, sem það mynda. Reykjavík: Kvenfélagasamband Íslands, 1981.
------
*Fyrst birt 30. apríl 2018
*Síðast breytt 19. janúar 2019