Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvenfélagið Keðjan

KSS 41. Kvenfélagið Keðjan.

Félagsskapur eiginkvenna vélstjóra og var stofnað árið 1928 í Reykjavík.

Safnið geymir fundagerðabók félagsins, 1928-1950, bók með nöfnum félaga, umslag með ljósmyndum og ljósmyndaalbúm.

Tilvitnun: Dæmi: KSS 41. Kvenfélagið Keðjan. Einkaskjalasafn. Varðveisla: Landsbókasafn Íslands―Háskólabókasafn. Kvennasögusafns Íslands. Arngrímsgötu 3, IS 107 Reykjavík.

Í einni öskju:

- Fundagerðabók, 14.1. 1928-7.10. 1950
- Félagatalsbók
- Umslag með ljósmyndum
- Ljósmyndaalbúm