Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvenfélagið Aldan

KSS 82. Kvenfélagið Aldan

Safnið hefur að geyma skjöl Kvenfélagsins Öldunnar sem var starfrækt í Reykjavík á árunum 1959-2009.
Tilvitnun: KSS 82. Kvenfélagið Aldan. Varðveisla: Landsbókasafn Íslands―Háskólabókasafn. Kvennasögusafns Íslands.

Askja 1
1. Ræða (formanns?) þegar félagið var lagt niður 11. febrúar 2009. – Félagatal 11. febr. 2009.- Bréfsefni.
2. 80 ára afmæli Öldunnar. – Ljósrit af fundargerð um stofnun kvennadeildar Öldunnar. – Saga kvennadeildarinnar. - Lög félagsins
3. Leikrit: Fjölskyldumyndin; Skopleikur; Elísabet trúlofast
4. Sumarbústaður
5. Hugvekja 2004, 2003. – Afmæli
6. Gamanmál, kvæði og söngvar
7. Bréf
8. Kort

Askja 2 (í kjallarageymslu)
Ljósmynd á frauðplasti af kvenfélagskonum sem mættu á hátíðarfund 11 febrúar 2009. - Bók með símanúmerum félagskvenna ásamt ársskýrslum 1971-1979. - Fundagerðabók 27 jan. 1959-10 okt. 1973. Einnig eru ársskýrslur 1959-1971 færðir hér til bókar. - Fundagerðabók 13 febrúar 1974-18 febrúar 1988. - Fundagerðabók 18 mars 1988-27 nóv. 2008. - Fundahamar

Askja 3 (í kjallarageymslu)
Útskorin gestabók. – Loðin gestabók. – Áletruð gestabók. – Stafabók með nöfnum ekkna hjá Kvenfélagi Öldunnar 1984. – Bók með handskrifuðum ársskýrslum 1991-2009