Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvenfélag sósíalista

KSS 17. Kvenfélag Sósíalista.

Ath. Feitletruðu númerin vísa til öskjunúmera Kvennasögusafns Íslands. Gögn eru afgreidd frá þjóðdeild Landsbókasafns Íslands.

 


156.
Kvennaráðstefna Eystrasaltsríkjanna, þátttökulistar; starfsreglur ALK 1950
Heimsþing kvenna í Kaupmannahöfn 1953 (ræður, fréttabréf, ályktanir, minnispunktar), Heimsþing
kvenna í Helsinki 1969, o.fl. gögn. M.a. Flashlight, fréttabréf frá sjötta áratugnum.
157.
- Gögn frá 7. fundi Sameiningarflokks alþýðu - Sósíalistaflokksins og fleiri gögn varðandi flokkinn og stefnumál
- Afhending gagna Kvenfélags Sósíalista í Kvennasögusafn Íslands
- Skýrsla kvenréttindanefndar Kvenfélags Sósíalista til Kvenréttindafélags Íslands 1959
- "Launajafnrétti kvenna er almennt mannréttindamál..." Kosningabæklingur Alþýðubandalagsins 1959
- Þakkarbréf 2. apríl 1945 vegna Rússlandssöfnunar Kvenfélags Sósíalista
- Kvenfélag Sósíalista 10 ára, söngdagskrá. 25 ára, símskeyti
- 17. maí 1969 - afmælisfagnaður í tilefni 30 ára afmælis KS
- Kvennatal Sósíalistafélags Reykjavíkur
- Tillögur kvennanefndar (Sósíalistafl.)
- Úrsagnir 1969. Tvær kvennanna gera grein fyrir úrsögn sinni úr samtökunum
- Fundaboð
- Dreifibréf til stuðnings Katrínu Thoroddsen við Alþingiskosningarnar (1949)
- Bréf, saga félagsins (stutt), bréfsefni
- Bréf vegna Marianne Loge. Ályktun kvennafundar 1947 um slysahættu barna. Frásögn af Rostoc ferð
- 8. mars. Alþjóðlegur baráttudagur verkakvenna. Hefti tileinkað 8. mars 1978. Samstarfsverkefni
Rauðsokka, Kvenfélags Sósíalista og MFÍK. Talsverður fróðleikur um daginn í heftinu (er einnig í öskju nr. 204)
- Kort
- Konan og nútíminn, apríl 1936. Aðeins þetta eina tbl. kom út
- Jólablað verkakvenna 1931. Aðeins þetta eina tbl. kom út. Útgefandi er Kvennadeild Kommúnistaflokks Íslands
158.
- Inntökubeiðnir
- Bók með reikningum/um safnanir
- Rússlandssöfnunin 1945
- Hlutabréf í Prentsmiðju Þjóðviljans
- Fundargerðabók stjórnar Kvenfélags Sósíalista 1954-1965 og 1965-1992
159.
Félagatal í tveimur bókum (spjöld sett inn í bækur)
160.
Fundargerðabækur: 1939-1951, 1952-1959 og 1959-1969
161.
- Fundargerðabók 1969-1982
- Sjóðbók (félagsgjöld o.fl.) 1946-1992
162.
Fylgiskjöl/reikningar
163.
- Slidesmyndir og skýringartextar. Frá Deutsch - Nordisch Gesellschaft
- Útskorin gestabók. Aðeins notuð við tvö tækifæri
- Fundarhamar, útskorinn. Gjöf á 25 ára afmæli félagsins
- Tveir stimplar með nafni félagsins
- Bjalla til notkunar á fundum. Grafið í hana KS 31. 7. '61
164.
Karólínusjóður, stofnaður 1949:
- Efnahagsbók 1964-1974
- Fundargerðabók Karólínusjóðsstjórnar 1963-1969
- 1. maí kaffisala 1966-1968
- 1. maí kaffi 1969-71
- 1. maí kaffi 1972-75. Heimsþing kvenna 1975.
- Reglugerð Karólínusjóðs 1949 og 1963. Skipulagsskrá sömu ár
165.
Ýmis gögn, aðallega aðsend. M.a. frá Bandalagi kvenna í Reykjavík og KÍ. Tilkynningar um fundi og ráðstefnur o.fl. tengt störfum Bandalags kvenna og KÍ. Má grisja síðar á viðeigandi staði.
Í örkum eru:
- Samtök um Kvennaathvarf
- Friðarhreyfing kvenna
- Nokkur fundarboð frá Kvenfélagasambandi Íslands
- Fundarboð o.fl. frá Bandalagi kvenna, aðallega frá 1982 og 1983
166.
Ýmis gögn, m.a. bréf frá sömu félögum og nefnd eru í 165. Bréf, t.d. afrit bréfs til stjórnar og þjóða Sovétríkjanna þar sem Kvenfélag Sósíalista, Þvottakvennafélagið Freyja og Húsmæðradeild MÍR votta samúð vegna andláts Stalíns.