Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvenfélag Kjósarhrepps

KSS 86. Kvenfélag Kjósarhrepps.

Safnið hefur að geyma fundargerðabækur sem tilheyra Kvenfélagi Kjósahrepps og eru frá árunum 1940-1992. Tilvitnun: Kvss 626. Kvenfélag Kjósahrepps. Varðveisla: Landsbókasafn Íslands―Háskólabókasafn. Handritadeild Kvennasögusafns Íslands.

626-1.
  • Fundagerðabók félagsins 18. febr. 1940-12. jan 1947 ― Fundagerðabók 16. mars 1947-10. jan. 1964 ― Fundagerðabók 14. febr. 1964-15. okt. 1971.
626-2.
  • Fundagerðabók félagsins 16. nóv. 1971-12. des. 1980 ― Fundagerðabók 21. jan. 1981-21.okt. 1992.