Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kvenfélag Árneshrepps

KSS 70. Kvenfélag Árneshrepps í Strandasýslu.

(1926-2006)

Askja 1

• Fundagerðabók frá 24. ágúst 1926 – 23. júní 1948. Einnig færðar inn starfsskýrslur stjórna á sama tímabil
  og gjafir til fátækra barna.
• Fundagerðabók frá 21. júlí 1949 – 21. sept. 2006. Félaginu var slitið á síðasta fundi þess.
• Nafnabók yfir Kvenfélagskonur Árneshrepps, 1938-1996.
• Reikningar Kvenfélags Árneshrepps, 1926-2005. Fremst í bókina eru rituð nöfn stofnfélaga.

Askja 2
• Verkefni kvenfélagasambands Íslands fyrir Unicef, 2006
• Erindi frá Kvenfélagasambandi Íslands
• Nokkrar fundargerðir KSS (Kvenfélagasamband Strandasýslu)
• Nokkur bréf frá KRFÍ, m.a. um stofnun Menningar- og minningarsjóðs kvenna, 1945
• Orlofssjóður húsmæðra í Strandasýslu, nokkur bréf
• Vegna dánarbús Ingibjargar Guðmundsdóttur, Stóru-Árvík, 1982, úthlutun.
• Umsókn um styrk til atvinnumála kvenna, 1999, og svarbréf
• Bréf frá landsbyggðarhóp um kvennafrí 24. okt. 1975, dreifibréf Framkvæmdanefndar um kvennafrí
• Jólakort frá Barnaskóla Árneshrepps 1957 – Kort frá Sigríði Halldórsdóttur – Bréf frá Júlíönu Guðmundsdóttur 1944
• Safnanir: Söfnun fyrir heyrnarmælingatæki 1984 – Sjónvarp fyrir Sjúkrahúsið á Hólmavík 1978 – Sjúkrabörur fyrir Slysavarnarfélagið 1978 – Gjöf til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 1981 – Til krabbameinsdeildar kvensjúkdómadeildar 1985
• Bréfuppkast til slysavarnarfélags vegna nauðsynar á síma í Veiðileysu, 12.9. 1972
• Bréf um val á nafn á félagsheimili Árneshrepps, 1967
• Ungverjalandssöfnun 1956
• Lög Kvenfélags Árneshrepps (ódagsett)
• Bréf og erindi til Kvenfélags Árneshrepps
• Ársskýrslur Kvenfélags Árneshrepps, 1948, 1977-2006 (ekki samfellt)

Askja 3
Reikningar Kvenfélags Árneshrepps (valin ár, sýnishorn)

Askja 4
Minningarsjóður Fríðu Guðmundsdóttur frá Bæ í Árneshreppi, stofnaður 1962:
•Bækur: Skrá yfir gjafir og áheit – Gerðabók fyrir minningarsjóð Fríðu Guðmundsdóttur frá Bæ – Bókhaldsbók 1964-2007
• Ársreikningar
• Ýmislegt
• Lokun sjóðsins
• Skipulagsskrá

Útskorin gestabók (yfirstærð)