Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Sigrún Guðbrandsdóttir

Tilvísun: KSS 2019/1. Sigrún Guðbrandsdóttir. Einkaskjalasafn.

Afhent 15. janúar 2019 af dóttur Sigrúnar, Áslaugu Ármannsdóttur. 

Inniheldur aðallega bréf frá Sigrúnu (1912–2002) kennara til systur hennar Guðfinnu Guðbrandsdóttur (1909–1964), einnig kennara.

Innihald:

A Bréf frá Sigrúnu til Guðfinnu

 1. Hólum 24. febrúar 1930
 2. Viðvík 3. ágúst 1930
 3. Reykjavík 7. október 1930
 4. Reykjavík 29. nóvember 1930
 5. Reykjavík 6. janúar 1931
 6. Reykjavík 2. mars 1931
 7. Siglufjörður 1. maí 1931
 8. Viðvík 24. júní 1932
 9. Akranes 19. október 1932 [ath. hluti bréfs klipptur frá, líklega þegar verið var að fjarlægja frímerki af umslagi]
 10. Akranes 9. nóvember 1932
 11. Akranes 3. desember 1932
 12. Akranes 10. janúar 1933
 13. Akranes 6. mars 1933
 14. Patreksfjörður 10. október 1933
 15. Patreksfjörður 21. desember 1933
 16. Patreksfjörður 6. janúar 1935
 17. Patreksfjörður 13. mars 1935
 18. Hofsós 29. ágúst 1935
 19. Patreksfjörður 21. nóvember 1935
 20. Patreksfjörður 28. nóvember 1936
 21. Patreksfjörður 20. desember 1936
 22. Hofsós 31. ágúst 1937
 23. Patreksfjörður 12. nóvember 1937
 24. Patreksfjörður 24. febrúar 1938
 25. Reykjavík 6. desember 1938
 26. Reykjavík 12. janúar 1939
 27. Reykjavík 12. mars 1939
 28. Patreksfjörður 8. maí 1940
 29. Reykjavík 9. nóvember 1941
 30. Patreksfjörður 19. febrúar 1941
 31. Reykjavík 8. desember 1941
 32. Nesi Reykholtsdal 18. ágúst 1942
 33. Reykjavík 21. desember 1942
 34. Flensborg 17. mars 1943
 35. Reykjavík 18. desember 1945
 36. Reykjavík 23. desember 1950
 37. Reykjavík 30. mars 1959, 7. júní 1959
 38. Ódagsett [líklega skrifað um 1933 skv. afkomendum]

B Aðrir bréfritarar

 1. Anna Sigurðardóttir (móðir) til Guðfinnu, Viðvík 6. mars 1933
 2. Anna Sigurðardóttir (móðir) til Guðfinnu, Hofsós 31. ágúst 1935
 3. Anna Sigurðardóttir (móðir) og Guðbrandur Björnsson (faðir) til Guðfinnu, 19. júní 1941
 4. Elínborg Guðbrandsdóttir (systir) til Guðfinnu, Hofsós 12. desember 1935
 5. Elínborg Guðbrandsdóttir (systir) til Guðfinnu, Reykjavík 10. maí 1959
 6. Elínborg Guðbrandsdóttir (systir) til Guðfinnu, England 7. júní 1962
 7. Gunnar Guðmundsson (yfirkennari í Laugarnesskóla) til Guðfinnu, Reykjavík 14. maí 1959
 8. Jón Björnsson (föðurbróðir) til Guðfinnu, Sólheimum 12. júní 1965
 9. Magga til Guðfinnu, Akureyri 10. maí 1925
 10. Margrét Thorlacious til Guðfinnu, Öxnafelli í Eyjafirði 26. ágúst 1927
 11. Reynir Unnsteins til Guðfinnu, ódagsett og óstaðsett
 12. Snjólaug til Guðfinnu, Viðvík 7. desember 1932
 13. Svanlaug til Guðfinnu, Viðvík 10. ágúst 1931
 14. Bréf ómerkt og ódagsett
 15. Guðfinna Guðbrandsdóttir til Sigrúnar Guðbrandsdóttur, Grímsstaðir 1. nóvember 1945

C Ritgerðir og annað

 1. Æviágrip Guðfinnu og Sigrúnar sem fylgdi afhendingu bréfasafnsins
 2. Vottorð Guðfinnu um kennaranámskeið 29. júní 1946
 3. Ritgerð eftir Sigrúnu, vélrituð og á dönsku
 4. Ritgerð eftir Sigrúnu, æviminningar hennar vélritaðar