Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Líney Sigurjónsdóttir

KSS 2017/15. Líney Sigurjónsdóttir. Einkaskjalasafn. 

Líney Sigurjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 7. maí 1928. Hún lést 2. janúar 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Eyjólfsdóttir Kolbeins og séra Sigurjón Þorvaldur Árnason. 17 ára flutti hún með foreldrum sínum til Reykjavíkur. Líney giftist Matthíasi Matthíassyni, rafvirkjameistara og yfirverkstjóra, 7. janúar 1950. Líney og Matthías bjuggu lengst af í Litlagerði 9 en síðustu árin á Sléttuvegi 23. Þau eignuðust þrjár dætur: Þórunn Kolbeins, Guðrún Matthíasdóttir, og Þórey Anna. 

Þórey Anna Matthíasdóttir, dóttir Líneyjar, afhenti 20. desember 2017.

Innihald

Póesí bók Líneyjar Sigurjónsdóttur frá námsárum hennar í Húsmæðraskólanum í Reykjavík 1945-1946.