Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

KSS 2017/14 Rósa María Þóra Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

KSS 2017/14. Rósa María Þóra Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn. 

Rósa María Þóra Guðmundsdóttir (1917-2010) útskrifaðist frá Verslunarskóla Íslands 1935 og húsmæðraskólanum Sorö í Danmörku 1936. Eiginmaður Rósu var Vésteinn Bjarnason (1913-1983). Heimili þeirra var lengst af á Akranesi. 

Viðar Vésteinsson, sonur Rósu, afhenti hlutabréfið ásamt útprentuðum úrklippum þann 8. nóvember 2017.

Innihald

1. Hlutabréf í Kvennaheimilinu Hallveigarstaðir. Stílað á Sigríði Guðmundsdóttur 1. febrúar 1927. Áletrun innan á, með eiginhönd Guðmundar Kristjánsson (1871-1949), til kjördóttur sinnar Rósu Maríu Þóru Guðmundsdóttur.

2. Úrklippa Morgunblaðið, 30. apríl 2010 [útprentuð]

3. Úrklippa Sjómannablaðið  Víkingur, 11. árg. 1949, bls. 127 [útprentuð]