Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Lára V. Júlíusdóttir

KSS 2017/13. Lára V. Júlíusdóttir. Einkaskjalasafn. 

Lára V. Júlíusdóttir (f. 1951) lögfræðingur afhenti, með póstsendingu, 7. nóvember 2017.

Umfang og innihald:

1. Úrklippubók í tengslum við kvennafrídaginn 1985, fjölrituð

2. Límmiði með merki kvennafrídagsins

3. Barmerki með yfirskriftinni „Konan, vinnan, kjörin“