Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

KSS 2017/12. Zontaklúbbur Selfoss. Einkaskjalasafn.

KSS 2017/12. Zontaklúbbur Selfoss. Einkaskjalasafn. 

Zontaklúbbur Selfoss var starfræktur frá 1972 þar til hann var lagður niður 2015. Heiðdís Gunnarsdóttir, fyrrum formaður klúbbsins, afhenti á skrifstofu Kvennasögusafns Íslands 2. nóvember 2017.

Tengdar einingar:

KSS 119. Zontaklúbbur Reykjavíkur.

KSS 123. Zontasamband Íslands.

Innihald

Askja 1

A Fundargerðarbækur

1. Fundargerðarbók 1972-1985

2. Fundargerðarbók 1983-1996

3. Fundargerðarbók 1996-2008

askja 2

4. Fundargerðarbók 2008-2015

 

B Gestabækur og fundarhamar

askja 3

1. Gestabók útskorin í tré, frá stofnfundi 1973

2. Fundarhamar gefin af alþjóðasamtökum Zonta 24. október 1972

askja 4

3. Gestabók 1993-2015

4. Óinnbundin gestabók 1973-1993

5. Gestabók, laus blöð

 

askja 5

C Skýrslur

1. Skýrsla um sögu Zontaklúbba á Íslandi eftir Ingibjörgu R. Magnúsdóttur

2. Skýrsla um 70 ára sögu Zontaklúbba á Íslandi 1919-1989. Ljósrit, alls 16 blaðsíður.

3. Ársskýrslur 1975-2015

 

D Skjöl

1. Gjafabréf vegna styrkja 1973-2005

2. Bréf frá Ellen Sighvatsson, október 1992

3. Fermingarskeyti, handgerð til fjáröflunar

4. Stofnbréf 1973 [utan öskju vegna stærðar]

 

E Úrklippur