Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

KSS 2017/11. Hrafnhildur Sigurðardóttir. Einkaskjalasafn.

KSS 2017/11. Hrafnhildur Sigurðardóttir. Einkaskjalasafn. 

Hrafnhildur Sigurðardóttir afhenti á Kvennasögusafni 25. september 2017. Gögnin röðuðust að hluta til saman vegna sýningar sem var sett upp í Kennaraháskóla Íslands 3. nóvember 2016.

Skipulag röðunar

Safninu er skipt í eftirfarandi flokka:

A Úrklippubækur

B Prentað efni

C Nælur

D Sýningargögn  

E Föndurmappa

 

Öskjur:

Askja 1, yfirstærð: A

Askja 2, yfirstærð: BCD

Utan öskju: E

 

Innihald

A Úrklippubækur

1. Úrklippubók 1980-1998

2. Úrklippubók 1991-1997

3. Úrklippubók 1993-1999

4. Úrklippubók 1991-1993

5. Úrklippubók 1986-1991

 

B Prentað efni

1. Bók: Sumargjöf. Barnavinafélagið Sumargjöf 50 ára : 1924 Apríl 1974. Reykjavík: S.n.], 1976.

2. Bók: Matthías Jónasson, og Barnaverndarfélag Reykjavíkur. Uppeldi Ungra Barna. Reykjavík: Heimskringla, 1969.

3. Bæklingur: Valborg Sigurðardóttir. Uppeldismál fræðsla handa foreldrum. Útgefendur: Barnavinafélagið Sumargjöf og Norræna húsið. 1972.

4. Bæklingur: Börnin og umhverfið. Útgefendur: Norræna húsið og Kvenfélagasamband Íslands. 1977.

 

C Nælur

1. „Fóstra“ með bláu, Hrafnhildur Sigurðadóttir fékk hana við útskrift úr Fóstruskólanum 1965

2. Merki Sumargjafar félags íslenskra leikskólakennara

 

D Föndurmappa

1. Mappa með m.a. skapalónum og úrklippum með mögulegum föndurverkefnum fyrir börn á leikskólaaldri [í upprunalegri möppu og upprunalegri röðun haldið, plastmöppum skipt út fyrir sýrufríum]

 

E Sýningargögn [vegna sýningar í Kennaraháskóla Íslands 3. nóvember 2016]

1. Úrklippur 1965-1991

2. Vísur nema

3. Ræða Valborgar Sigurðardóttur við skólaslit Fóstruskólans 22. maí 1965 [vélritað]

4. Kynningarbæklingur Fóstruskóla Sumargjafar [c. 1965]

5. Ræða frá maí 1975 [handskrifuð]