Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kristín Sigfúsdóttir

Tilvísun: KSS 42. Kristín Sigfúsdóttir. Einkaskjalasafn.

Fædd 13. júlí 1876 að Helgastöðum í Saurbæjarhreppi, látin 28. sept. 1953 á Akureyri.
Giftist 1901 Pálma Jóhannssyni. Skáld.

Nánar má lesa um Kristínu Sigfúsdóttur á vef Héraðsskjalasafnsins á Akureyri.

Afhent af Guðrúnu Pálmadóttur, Lilju Jónsdóttur og Sigrúnu Klöru Hannesdóttur 29. ágúst 1994. Aðalsteinn Ólafsson bætti við safnið 10. desember 1996.

Innihald

Askja 1

• Kveðjur. Ljóð 1927-1932. Handskrifuð
Viðhorf ellinnar. Smásaga. Handskrifuð
• Ljóð. Bók með handskrifuðum ljóðum, 192 bls. Skrifað upp af syni Kristínar
Stjúpan. Leikur í 5 þáttum. Handskrifað
Melkorka. Sjónleikur í 5 þáttum. Vélritað
Hestar og menn. Handrit

Askja 2:

• Bréf Kristínar Sigfúsdóttur skáldkonu til sonar síns. Skrifuð á árunum 1936-1950
• Ljósrit af heiðursfélagaskjali Kristínar í Sambandi norðlenskra kvenna
• Ljósrit af frumdrögum skipulagsskrár fyrir Kristínarsjóð
Vorleysing. Smásaga, handskrifuð og vélrituð
• Bréf til Kristínar:
 •  Carl Roos
 •  Charlotte Edelstein
 •  Einar Thorlacius
 •  Gunnar Benediktsson
 •  Haraldur Björnsson
 •  Ingibjörg Benediktsdóttir
 •  Lárus Pálsson
 •  Leikfélag Reykjavíkur
 •  Pálmi Jósepsson
 •  Steingrímur J. Þorsteinsson
 •  Útgáfumál
 •   Bréf Kristínar til Ingibjargar Benediktsdóttur (1)

*Síðast uppfært 5. september 2019