Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kristín Bjarnadóttir

KSS 79. Kristín Bjarnadóttir.

2 öskjur

Kristín hefur gefið út bókina Jag lutar mig mot dig och dansar

Gefandi: Kristín Bjarnadóttir (f. 1948).

Askja 1:
Tímarit þar sem Kristín kemur við sögu, annað hvort sem viðmælandi eða höfundur, aðallega sænska tímaritið Dans. Efst liggur ferilskrá Kristínar.

Askja 2:
Tvö tbl. af Dans. Ljósrit af viðtölum við Kristínu. Bók Kristínar: Jag lutar mig mot dig och dansar.