Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Kolfinna Gerður Pálsdóttir. Einkaskjalasafn.

KSS 2017/10. Kolfinna Gerður Pálsdóttir. Einkaskjalasafn.

Safnið inniheldur handskrifaðar og vélritaðar vinnubækur úr Hússtjórnarskóla Íslands frá Kolfinnu Gerði Pálsdóttir (f. 12.08.‘24) sem og handskrifaðra vinnubóka annarra aðila.

Dóttir Kolfinnu, Anna Friðriksdóttir, afhenti Landsbókasafni-Háskólabókasafni efni móður sinnar. Óprentað efni verður varðveitt á Kvennasögusafni. Það efni kom á Kvennasögusafn 25. september 2017. Prentað efni og bæklingar fara til Íslandssafn. Listi yfir allt efni fylgdi afhendingunni.

Innihald

A Handskrifaðar vinnubækur

 1. Vinnubók: Hreingerningar, háttvísi og fleira. Gerður Pálsdóttir. [Ártal óvíst, 5 laus blöð inn í bókinni]
 2. Vinnubók: Þvottur og Ræsting. Guðríður Eiríksdóttir. H.S.L.
 3. Vinnubók: Gerður Pálsdóttir. H.K.Í.
 4. Vinnubók: Hjúkrun í heimahúsum og hjálp í viðlögum. Kolfinna Gerður Pálsdóttir. [30 laus blöð inn í bókinni]
 5. Vinnubók: Sýningarkennsla 1945. [10 laus blöð inn í bókinni]
 6. Vinnubók: Frá fyrstu kennsluárunum á Laugavatni. Gerður Pálsdóttir. [Aðallega uppskriftir. Vísa aftast.]
 7. Vinubók: Uppskriftir
 8. Vinnubók: Í eðlisfræði. Hólmfríður Hólmgeirsdóttir. Uppskriftir í seinni hluta bókarinnar úr matreiðslu úr Barnaskóla Akureyrar 1938-1939.
 9. Vinnubók: Laugalandsskóli. Ester Þorsteinsdóttir. 1966-1967. [Líklega heimilisfræði]
 10. Vinnubók: Kolfinna Gerður Pálsdóttir. Húsmæðrakennaraskóli Íslands að Laugarvatni 1945.
 11. Vinnubók: Matseðill í Húsmæðraskóla Reykjavíkur heimagöngu veturinn 1943 16. sept til 22. nóv.
 12. Vinnubók: Uppskriftir [3 laus blöð í bókinni, auk eins vorprófs í manneldisfræði, höf: Þóra Guðmundsdóttir]
 13. Vinnubók: Sýningarkennsla H.K.Í. 1946
 14. Vinnubók: Gerður Pálsdóttir. Húsmæðrakennaraskóli Íslands. Uppskriftir.

B Vélritaðar vinnubækur

 1. Sláturstörf [3 eintök]
 2. Uppskriftir og fleira. Sýnikennslunámskeið. Kennari: Rannveig Kristjánsdóttir. 1943.
 3. Lýsing á máli Natans Ketilssonar, Agnesar Magnúsdóttur og Friðriks Sigurðssonar. Frá Ragnheiði Viggósdóttur [stimplað Bandalag kvenna í Reykjavík aftan á]