Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum

KSS 90. Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum.

Safnið geymir fundargerðir, fundarboð og önnur skjöl sem tilheyra Klúbbi kvenna í stjórnunarstöðum og eru frá árunum 1982-2004.
Tilvitnun: Kvss 630. Klúbbur kvenna í stjórnunarstöðum. Varðveisla: Landsbókasafn Íslands―Háskólabókasafn. Handritadeild Kvennasögusafns Íslands.

630-1
 • 1. Upphafið: Nafnalisti þeirra er sóttu námskeið Stjórnunarfélagsins hjá Leilu Wenelken 1982―Fundarboð varðandi stofnun Leilu-klúbbsins og fyrstu starfsreglur
 • 2. Starfsreglur klúbbsins―Félagatal í sept. 1982 og janúar 1984―Efni á fundum 1983-1990―Heimsóknir í fyrirtæki 1982-1990
 • 3. Skýrslur stjórnar
  4. Fundagerðir
 • 5. Fundagerðir (frh.)
630-2
 • 1. Skrár yfir fundi og fundarefni
 • 2. Mætingar á fundi
 • 3. Fundarboð
 • 4. Ýmislegt
 • 5. Ýmislegt