Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Þing International Woman Suffrage Alliance (IWSA)

Þing International Woman Suffrage Alliance (IWSA) sem Bríet og Laufey sóttu:

Kaupmannahöfn 1906

 1. Frásögn af þinginu í Kvennablaðinu  - Kvennablaðið 9. september 1906
 2. Skýrsla KRFÍ  - IWSA
 3. Fyrirlestur Bríetar á þinginu  - Kvennablaðið 9. september 1906
 4. Lýsing á Bríeti á þinginu  - Journey towards Freedom
 5. Ljósmynd af Bríeti á skautbúningi - Eigandi: Carrie Chapman Catt Collection, Bryn Mawr College Library

Stokkhólmur 1911

 1. Frásögn af þinginu í Kvennablaðinu  - Kvennablaðið 10. ágúst og 31. ágúst 1911
 2. Skýrsla KRFÍ - IWSA, Report of sixth Congress. London, 1911, bls. 111-113
 3. Lýsing á íslensku fulltrúunum á þinginu  - Journey towards Freedom
 4. Ljósmynd af Bríeti og Laufeyju á skautbúningum
Búdapest 1913
 1. Frásögn af þinginu í Kvennablaðinu  - Kvennablaðið júní, 30. júlí, 30. ágúst og 30. september
 2. Frásögn af þinginu í Lögrjettu - Lögrjetta 16. júlí og 16. ágúst
 3. Skýrsla KRFÍ - IWSA, þingtíðindi
 4. Ljósmynd af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, LaufeyjuValdimarsdóttur og frú Ninu Boyle frá S-Afríku halda á kínverskum silkifána á þingi IWSA í Búdapest 1913. - Eigandi: Carrie Chapman Catt Collection, Bryn Mawr College Library
 5. Ljósmynd af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur með kvenréttindakonum á þingi IWSA í Búdapest 1913.

Genf 1920

 1. Skýrsla KRFÍ - IWSA, Report of Eighth Congress. Manchester, 1920, bls. 167-172
 2. Ljósmynd frá þinginu

París 1926

 1. Skýrsla KRFÍ  - IWSA, Report of Tenth Congress. The London Caledonian Press , bls. 239-243.
 2. Ljósmynd frá þinginu 1926 - Journey Towards Freedom

Berlín 1929

 1. Ræða Bríetar
 2. Skýrsla KRFÍ - International Woman Suffrage Alliance. Report of the eleventh Congress. Berlin, June 17th to 22d, 1929, bls. 410-412
 3. Ljósmynd 1
 4. Ljósmynd 2

Genf 1945 

 • Laufey fór á alþjóðaþing kvenna í Genf 1945. Að því loknu sat hún annan alþjóðafund kvenna í París. Hún lést í París 9. desember 1945.

*Síðast upppfært 14. maí 2018*