Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Júlíana Jónsdóttir

Tilvísun: KSS 147. Júlíana Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.

Júlíanna Jónsdóttir (1838–1917) skáldkona. Gaf út ljóðabókina Stúlka árið 1876. Hún var fyrst íslenskra kvenna til að gefa út skáldverk.

Helga Kress afhenti bréfin Kvennasögusafni Íslands þegar það opnaði formlega í Þjóðarbókhlöðunni þann 5. desember 1996.
Bréfin voru áður í öskju 198 en sett á safnmarkið KSS 147 í október 2018.

Innihald:

Bréf, skrifuð í Bandaríkjunum:

Júlíana til Imbu. Blaine, 6. des. 1916
Júlíana til Imbu. Blaine, 19. des. 1916
Júlíana til Imbu. Blaine, 26. des. 1916
Júlíana til Imbu. Blaine, 13. jan. 1917

 

*Síðast uppfært 14. ágúst 2019