Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Jónína Líndal (1888-1950)

KSS 44. Jónína Líndal.

2 öskjur

Fædd að Lækjarmóti í Víðidal 7. janúar 1888, lést 19. júlí 1950.

Nam við Kvennaskólann á Blönduósi, síðan við Kennaraskólann og sótti húsmæðrakennaraskóla í Noregi.

Jónína var einn stofnenda kvenfélagsins Freyju í Víðidal og hún gekkst fyrir stofnun sambands kvenfélaga í V-Húnavatnssýslu. Hún var einn stofnenda Kvenfélagasambands Íslands. Átti lengi sæti í stjórn Kvennaskólans á Blönduósi.

Ógift og barnlaus

Gefandi: Margrét Jakobsdóttir. Afhent 1992.

178.
 Askja 1:
-Þjóðbúningar. Ræða/útvarpserindi
-Vinnuvísindi í þarfir heimilisstarfanna
-Dagbók/minnisbók. Vantar ártal
-Slitin stílabók með ræðum
-Símskeyti til Jónínu á sextugsafmæli hennar
-Nútíma húsfreyjan. Erindi
-Heimilishættir fyrr og síðar Erindi
-Grasaferðin Erindi
-Kennslukona drottningarinnar Erindi
-Nokkur erindi án nafns
• Una Jónsdóttir Sólbrekku í Vestmannaeyjum. Ljóð
• Margrét Sigurðardóttir Hermannsson. Úrklippur
• Þuríður Jónsdóttir frá Svarfhóli, vísur
Askja 2:
Ólafía Jóhannsdóttir. Ævisaga hennar, handrit úr fórum Jónínu Líndal. Skrifað upp af Jónínu, virðist vera í bland endursögn og uppskrif úr sjálfsævisögu Ólafíu. Hugsanlega bætt inn minningum eða öðrum frásögnum. Einnig er með grein sem Jónína skrifaði um Ólafíu í Eimreiðina 1945.