Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Íslenskir kvendoktorar

Skráin um íslenska kvendoktora nær frá 1926 til 2015.

Kvennasögusafni Íslands hafa borist upplýsingar um 648  íslenskar konur sem lokið hafa doktorsprófi. Nöfn þeirra eru skráð hér ásamt þeim upplýsingum sem til eru um heiti ritgerðar, dagsetningu doktorsvarnar og nafni háskóla þar sem vörn fór fram. Nöfnum verður bætt við þessa skrá jafnharðan og upplýsingar berast. Landsbókasafn Íslands á eintak af nær öllum ritgerðunum.

Kvennasögusafn Íslands hvetur þá sem vita af einstaklingum sem ekki eru skráðir hér að koma upplýsingum á framfæri við safnið, sömuleiðis leiðréttingum og ábendingum, annaðhvort í síma safnsins 525 5779 eða með tölvupósti hér.

Til vinstri er kvendoktorum raðað eftir árum doktorsvarnar (fjöldi innan sviga). Smellið á viðeigandi ár til þess að fá fram upplýsingar.

 

Raðað eftir faggreinum


1926-1986 (51)
1987 (14) 1988 (12)
1989 (9) 1990 (12)
1991 (21) 1992 (13)
1993 (11) 1994 (10)
1995 (19) 1996 (18)
1997 (22) 1998 (15)
1999 (22) 2000 (25)
2001 (32) 2002 (33)
2003 (29) 2004 (26)
2005 (38) 2006 (35)
2007 (26) 2008 (24)
2009 (35) 2010 (15)
2011 (28)  2012 (20)
2013 (18)  2014 (36)
2015 (5)

 

 

Íslenskir kvendoktorar