Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Ingunn Bjarnadóttir (1905-1972)

KSS 71. Ingunn Bjarnadóttir.

2 stórar öskjur

Fædd 25. mars 1905 að Einholti að Mýrum, dáin 29. apríl 1972 í Hveragerði.
Foreldrar: Margrét Benediktsdóttir og Bjarni Eyjólfsson, bændur

Giftist Sigurðir Eiríkssyni verkamanni. Þau skildu. Eignuðust tvö börn, Margréti Sigurbjörgu og Bjarna Eirík. Giftist 1940 Hróðmari Sigurðssyni kennara. Þau eignuðust fimm börn: Önnu Sigríði, Þórhall, Óttar Hrafn, Hallgrím og óskírða dóttur, andvana fædda.

Með húsmóðurstörfum og garðrækt samdi Ingunn lög.

Gefandi: Anna Sigríður Hróðmarsdóttir. Afhent 2005.

Askja 1:

Fjölrituð hefti:  24 sönglög Ingunnar Bjarnadóttur með kórútsetningum eftir Hallgrím Helgason og níu sönglög Ingunnar Bjarnadóttur með kórútsetningum eftir Hallgrím Helgason.
- Nótnaskrifbækur (16 stk.)
- Söngskrá, Söngfélag Verkalýðssamtakanna í Reykjavík, 1. maí 1951
- Æviágrip Ingunnar Bjarnadóttur

Askja 2:

Laus nótnaskrifblöð