Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Ingibjörg Ólafsdóttir Þórðarson (1886-1953)

KSS 35. Ingibjörg Ólafsdóttir Þórðarson.

1 bréfaaskja

Foreldrar: Ólafur Briem alþingismaður og Halldóra Pátursdóttir.

Giftist Birni Þórðarsyni lögmanni og forsætisráðherra (1942-1944).

Gefandi: Guðfinna Guðmundsdóttir. Afhent 2003.

121. 

• Bréf til Ingibjargar Ólafsdóttur Þórðarson, f. Briem (1886-1953)  um hendur Guðfinnu Guðmundsdóttur, Hringbraut 22, tengdadóttur Ingibjargar:
  - 2 bréf frá ,,Kaju“, Karítasi Jochumsdóttur, fósturdóttir Ingibjargar og manns hennar Björns   Þórðarsonar og bróðurdóttir hans.  Skrifuð 1935
  - 3 bréf til Dóru Þórðarson frá Ingibjörgu, skrifað 1938
  - 1 bréf frá systur hennar, Hönnu, skrifað 1919
  - 1 bréf frá Guðrúnu, skrifað 1928
  - 1 bréf frá Halldóri Briem, skrifað 1915
  - 1 bréf frá móður Ingibjargar, Halldóru, skrifað 1915
Nokkur jólakort og bréfspjöld
Ljósmynd af Ingibjörgu