Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Ingibjörg H. Bjarnason

Tilvísun: KSS 13. Ingibjörg H. Bjarnason. Einkaskjalasafn.

Ingibjörg H. Bjarnason í þingsal

Um ævi og störf Ingibjargar H. Bjarnason (1867-1941) sjá Alþingismannatal. Um störf hennar á vef Alþingis.

Ingibjörg Guðmundsdóttir, skólastýra Kvennaskólans í Reykjavík, afhenti gögnin 23. febrúar 2015.

Innihald

Askja 1

Innlendir bréfritarar:

Helga (28.12. vantar ártal)
Sofía Smith (28.8. 1904)
Adeline (bréfspjald, 18.1. 1902)
G. Ólafsdóttir (vantar upphaf)
Jóh. Havstein (án dagsetningar)
Tobba ( 5.2. 1904)
Gústa (Stykkishólmi 22.10.1901; 2.11.1904; 30.11.1904)
Halli (Reykjavík 2.6.1903)
Hanna og Pétur (bræðrabörn) (Stykkishólmi janúar 1904) Askja 1
Mæja (Stykkishólmi 13.12. án árs)
Ingibjörg Guðbrandsson (Imba Brands) (29.12.1902; 7.6.1903)
Kristjana Havstein (Stykkishólmi 12.11.1902; 21.7.1903; 15.12.1903; 20.3.1904; Höfn 10.7.1904; 29.7.1904; 11.9.1904)
Ágúst H. Bjarnason (Reykjavík 30.5.1889; 22.11.1901; 16.2.1902; 23.2.1902; Reykjavik 23.11. og Strassbourg 17.11.1902; óstaðsett 7.12.1902; 13.12.1902; 15.4.1903; 11.5.1903; 5.7.1904; 27.2.1904; 1 bréf vantar upphaf)
Lárus H. Bjarnason (Stykkishólmi  1.11.1896; 23.11.1902; 2.2.1903; 4.11.1903; 18.4.1903; 31.1.1904; Reykjavík 10.8.1904; 24.8.1904; 7.9.1904; bréfspjald frá Reykjavík 17.8.1904);
4 ókunnir bréfritarar

Askja 2

Erlendir bréfritarar:

Lisbeth Möller
Oscar Olafsson
J. Johansen
Anette Gulstad
Olga Kapteyn
Christensen
Rose & Otto
R.E. Bion, dr. med.
Louise Tutein
Alvida Madsen
Caroline Sörensen
Johanne Hoffmüller
Anne Flachsmann
Nokkur bréf hvers undirskriftir ekki tókst að ráða í

Askja 3

Bréfspjöld, kort
Umslög
Stafir dregnir á smjörpappír
Efnisbútur frá Thomsens Magasín Reykjavík
Uppkast að grein eftir Lárus H. Bjarnason, „Önnur valdsmannsfyrirmynd. Leiðrjetting“, birtist í Þjóðólfi 16.9.1904. Með hendi Lárusar
Handrit, Skjálgsbragur m.a.
Ýmislegt: Transportbók frá Th. Ellebye; heftið Udvalgte skrifter af harald Höffding; stílabók Ingibjargar með leikfimiæfingum uppskrifuðum; Håndskriftsystem
Ljósmynd í ramma af Ingibjörgu og sennilega skólafélögum í Danmörku

Askja 4

Bréf viðvíkjandi Kvennaskólanum í Reykjavík (H.Hafstein beiðist inntöku fyrir dóttur sína, Soffíu)
Fyrirlestur  uppeldisfræðinginn Johann Heimrik Pestalozzi
Meðmæli með Jóhönnu Briem frá Álfgeirsvöllum í Skagafjarðarsýslu
Innanstokksmunir Kvennaskólans 1908; styrkur til Kvennaskólastúlkna 1906-1909
Heimavistarreglur fyrir Kvennaskólann í Reykjavík
Nafnalisti Hins íslenzka kvennfélags í Reykjavík (prentaður listi, ódagsettur)
Landspítalasjóður: Ávarp til íslenskra kvenna; uppkast að bréfi til forseta Alþingis um fánagjöf frá konum
12 stk. af dagskrá Hátíðisdagur kvenna til minningar um stjórnmálaréttindi íslenzkra kvenna, fengin 19. júní 1916 (ath. ártalið er rangt)

Askja 5

Tvær buddur og það sem var ofan í þeim (m.a. nælur, saumalóð, tvinnar)

Íhaldsflokkurinn 1924


*Síðast uppfært 14. ágúst 2019