Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Ingibjörg H. Bjarnason

KSS 13. Ingibjörg H. Bjarnason.

Um ævi og störf Ingibjargar H. Bjarnason (1867-1941) sjá Alþingismannatal. Um störf hennar á Alþingi.

Gefandi: Kvennaskólinn í Reykjavík. Afhent 2015.

Askja 1
Askja 2
Askja 3
Askja 4
  • - Bréf viðvíkjandi Kvennaskólanum í Reykjavík (H.Hafstein beiðist inntöku fyrir dóttur sína, Soffíu; fyrirlestur uppeldisfræðinginn Johann heimrik Pestalozzi; meðmæli með Jóhönnu Briem frá Álfgeirsvöllum í Skagafjarðarsýslu; innanstokksmunir Kvennaskólans 1908; styrkur til Kvennaskólastúlkna 1906-1909; Heimavistarreglur fyrir Kvennaskólann í Reykjavík
  • - Nafnalisti Hins íslenzka kvennfélags í Reykjavík (prentaður listi, ódagsettur)
  • - Landspítalasjóður: Ávarp til íslenskra kvenna; uppkast að bréfi til forseta Alþingis um fánagjöf frá konum; 12 stk. af dagskrá Hátíðisdagur kvenna til minningar um stjórnmálaréttindi íslenzkra kvenna, fengin 19. júní 1916 (ath. ártalið er rangt)

    *Mynd af hluta af skjölunum sem bárust