Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Hvað er svona merkilegt?

KSS 99. Hvað er svona merkilegt? Einkaskjalasafn.

Útskriftir af viðtölum sem tekin voru vegna gerðar myndarinnar „Hvað er svona merkilegt við það?“ eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur, sýnd árið 2015, og fjallar um kvennabaráttu 9. og 10. áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annarra kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma inn í hið skipulega kerfi. Afhent af Höllu Kristínu Einarsdóttur 30. maí 2016.

Innihald

Askja 1:

Viðmælendur:

„Bangsadeildin“: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir

Guðrún Agnarsdóttir

Guðrún Erla Geirsdóttir

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Ögmundsdóttir

Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir

Helga Thorberg

Hlín Agnarsdóttir

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Kristín Ástgeirsdóttir

 

Askja 2:

Viðmælendur:

Þórhildur Þorleifsdóttir

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

Salóme Þorkelsdóttir

Ragnhildur Gísladóttir

Mahbumba Seraj

Kristín Jónsdóttir

Kristín Einarsdóttir