Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Húsmæðrafélag Reykjavíkur

KSS 27. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

(Félagið var lagt niður 2005)

519.
 • Fundargerðabók 9. okt. 1973-12. nóv. 2004
 • Fundargerðabók 30. jan. 1939-4. maí 1973
520.
 • Fundargerðabók framkvæmdanefndar Húsmæðrafélags Reykjavíkur, maí 1973-febr. 1977
 • Gjörðabók Húsmæðrafélags Reykjavíkur 30. jan. 1935-30. jan. 1939
 • Félagaskrá Húsmæðrafélags Reykjavíkur 1962-1969
 • Gestabók (1978-2005)
521.
 • Bréfefni og umslög, aðgöngumiðar, félagsfánar
 • Spjaldskrá félagsins 1993-2004
 • Spjaldskrá 1968-69
522.
 • Ársreikningar félagsins, 1974-2002 (ekki heilt safn)
 • - Ársskýrslur til Kvenfélagasambands Íslands
 • - Minningarsjóður frú Guðrúnar Lárusdóttur
 • - Húsaleigusamningur við Hallveigarstaði
 • - Baldursgata 9
 • - Bréf út
 • - Lög félagsins, ódagsett; saga Húsmæðrafélag Íslands; 3 vélrituð handrit og blaðaúrklippur; bréf til Bandalags kvenna 2005 um að félagið hafi hætt starfi
523.
 • Bréf inn:
  • - Bandalag kvenna í Reykjavík
  • - Frá Reykjavíkurborg, 1975-2000
  • - Heillaóskaskeyti vegna 40 og 50 ára afmæla
  • - Bréf frá ýmsum aðilum, 1973-1990
524.
 • Kvenfélagasamband Íslands: bréf til Húsmæðrafélags Íslands; “Æviskrá”, útg. Kvenfélagasamband Íslands 2004, “Upplýsingar og fræðsla um félagsmálastörf innan KÍ”, útg. Kvenfélagasamband Ísland

Tengdar einingar:
 • (Í gögnum Jónínu Guðmundsdóttur, er m.a. þetta varðandi Húsmæðrafélag Reykjavíkur):
 • -Húsmæðrafélag Reykjavíkur, ræður og erindi Jónínu um ýmis mál, m.a. sögu félagsins
 • -Húsmæðrafélag Reykjavíkur, norrænt samstarf
 • -Ferðasögur Jónínu og hugleiðingar eftir utanfarir á húsmæðraþing
 • -Tvö sendibréf Katrínar Magneu Steingrímsdóttur í Noregi til Húsmæðrafélagsins/Jónínu 1963
 • -Húsmæðraorlof
 • Úr fórum Sigríðar Thorlacius, m.a.:
 • - Húsmæðrafélag Reykjavíkur (1908-1919); ljósrit af Fundabók 1915-1919, meðlimir 1915, Lög fyrir Húsmæðrafélag Reykjavíkur (frumritið í Borgarskjalasafni). Ekki er um sama félag að ræða en margar sömu konur stofnuðu bæði félögin.