Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Herdís Helgadóttir

KSS 40. Herdís Helgadóttir. Einkaskjalasafn.

Gögnin voru í vörslu dóttur Herdísar, Auðar Styrkársdóttur, frá því Herdís lést og þar til þau komu til Kvennasögusafns Íslands 2013 og 2016.

Askja 1: A-1.1 Útprentuð viðtöl

Askja 2: A-1.1 Útprentuð viðtöl

                   A-1.2 Punktar og samantektir

                   A-1.3 Útskrift af viðtali

Askja 3: A-1.4 Uppkast

                   A-1.5 Samtíningur

                   A-1.6 Leyfi frá ráðuneytum

                   A-2.1 Ráðstefna

                   A-2.2 Umsókn

Askja 4: A-3 Erindi

Askja 5: B-1 Rannsóknarskrif

   B-2 Stílabók

   B-3 Ljósrit

Askja 6: C Bréfasafn

 

 

A. Handrit

Askja 1:

A-1.1 Útprentuð viðtöl við konurnar  sem Herdís ræddi við vegna MA ritgerðar sinnar, „Konur í hersetnu landi: Ísland á árunum 1940-1947“.  Nafnalisti fylgir.

1. Aldís Jóna Ásmundsdóttir (1922-2008)

2. Danhildur Jørgensdóttir (1922)

3. Guðbjörg Steindórsdóttir (1924)

4. Guðrún Hulda Guðmundsdóttir (1925)

5. Halla Guðmundsdóttir (1926-2009)

6. Jónína Geirlaug Ólafsdóttir (1013)

7. Katrín L. Hall (1920-2008)

8. Magnúsína Sveinsdóttir (1921-2006)

9. María H. Guðmundsdóttir

10. Sigríður Guðmundsdóttir

 

Askja 2:

A-1.1 Útprentuð viðtöl við konurnar  sem Herdís ræddi við vegna MA ritgerðar sinnar, „Konur í hersetnu landi: Ísland á árunum 1940-1947“.  Nafnalisti fylgir.

11.Sigrún Pétursdóttir (1922-1998)

12. Sólveig Guðmundsóttir (1922-2006)

13. Sveinbjörg Hermannsdóttir (1911-2013)

14. Vigdís Steina Ólafsdóttir (1916)

15. Þórdís Filippusdóttir (1917)

A-1.2 Punktar og samantektir Herdísar

     1. Punktar úr viðtölum

      2. Samantektir Herdísar

A-1.3. Útskrift af þætti Bryndísar Schram í útvarpinu 2. mars 1997. Rætt við 3 konur um stríðsárin

 

Askja 3:

A-1.4. Uppkast að ritgerð

A-1.5. Samtíningur, ljósrit, blaðaúrklippur

A-1.6 Leyfi frá forsætisráðuneyti, utanríkisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti til að athuga gögn á Þjóðskjalasafni Íslands vegna M.A. ritgerðar

A-2.2.1 Ráðstefna um íslenskar kvennarannsóknir 1995:

      1. Umsókn Herdísar

      2. Bréf frá Rannsóknastofu í kvennafræðum (4)

      3. Dagskrá

      4. Fyrirlestur Herdísar: „Vaknaðu kona“

      5. Útdrættir úr fyrirlestrum

A-2.2.2 Umsókn um útgáfustyrk til Menningarsjóðs

 

Askja 4:

A-3 Erindi sem Herdís flutti um efni M.A. ritgerðar og bóka sinna

B. Gögn frá námsárum

 

Askja 5:

B-1 Rannsóknarskrif Herdísar í MA-námi við H.Í.

B-2 Stílabók með gormum, merkt „Rannsóknir í mannfræði“

B-3 Ýmis ljósrit af fræðigreinum

 

Askja 6:

C Bréfasafn o.fl.

Jón Magnús Helgason (bróðir Herdísar) (1928-1951). Kort til hans. Skiprúmssamningur og viðskiptabók.

Skúli Helgason (bróðir Herdísar) (1925-2010). Kort til hans

Hrafn Helgi Styrkársson (sonur Herdísar, f. 1949). Kort frá bekkjarsystkinum

Helgi Jónsson (faðir Herdísar, 1896-1985). 13 sendibréf frá Herdísi Benediktsdóttur (móður Helga, 1871-1958). Einnig tveir miðar með „handanskrifum“

Helgi Jónsson. 1 bréf frá Herdísi Helgadóttur, Ljósalandi, 1942

Elísabet Magnúsdóttir (móðir Herdísar, 1903-1996). 1 bréf frá Sigurbjörgu Albertsdóttur, Glæsibæ. Einnig 1 vélritað „handanbréf“

Sveinbjörn Pétur Guðmundsson, Skáleyjum (tengdafaðir Herdísar, 1880-1955): Kvennaminni, flutt á Þorrablóti í Flatey 1943; - Ræða flutt á þorrablóti í Flatey 1941; - Þorraminni haldið á Þorrablóti í Flatey 1938; - Kveðjuræða til sr. Sigurðar Haukdal prófasts

Styrkár Sveinbjarnarson (eiginmaður Herdísar, 1927-1989). – Skírteini um fullnaðarpróf frá Reykhólaskóla, 1941 – Fæðingarvottorð, gefið út á Eskifirði 1937

Örk: „Jólamatseðillinn“ með barnshendi, tvær teikningar barna

Herdís Helgadóttir. 4 bréf frá „Nínu“ (Jónínu Stefánsdóttur frá Purkurgerði, f. 1930).

Herdís Helgadóttir. 1 bréf frá: „Harra“ (Haraldi Steinþórssyni, 1925-2005), Ísafirði 1947

Herdís Helgadóttir. 1 bréf frá Helga Jónssyni (föður Herdísar), Reykjavík 1941

Herdís Helgadóttir. 1 bréf frá Jörgen Hentze, Tvøreyri, Færeyjum, 1944

Herdís Helgadóttir. 1 bréf frá Sigríði Jósefsdóttur, Hámundarstöðum, 1969

Herdís Helgadóttir. 1 bréf frá Herdísi Benediktsdóttur, Húsavík, 1953

Nokkur kort til Herdísar

 

Askja 7:
C Bréfasafn: jólakort til Herdísar frá 1934.