Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Helga Jóhannesdóttir KSS 129

Tilvísun: KSS 129. Helga Jóhannesdóttir. Einkaskjalasafn. 

Helga Jóhannesdóttir (1935–2006). Helga giftist 31. desember 1953 Jóni Samsonarsyni handritafræðingi í Reykjavík, f. 1931. Þau eignuðust fjórar dætur. Eftir stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1955 stundaði Helga nám í tónlistarfræðum við Kaupmannahafnarháskóla og vann alla tíð að söfnun, varðveislu og útbreiðslu íslenskrar þjóðlagatónlistar. Helga var virk í kvennabaráttu og friðarstarfi og var einn af frumkvöðlum Kvennalistans.

Afhent árið 2007.

Innihald

askja 1

Ýmislegt, aðallega fréttablöð Kvennaframboðs og Kvennalista og annað þeim viðkomandi.

askja 2

  • Norræn friðarráðstefna í Kaupmannahöfn 1984
  • Almannavarnarnefnd Reykjavíkur
  • Friðarmál Kvennaframboðs; stefna, stefnuskrár Kvennalistans
  • Bréf; Guðrún Jónsdóttir, Reykjavík, 1985; kort, Guðrún og Hanna Maja, ódagsett, óstaðsett í Bandaríkjunum; bréf frá Sigrúnu Drífu til pabba síns (Jóns Samsonarsonar) úr ferð með Kvennarútunni (sjá KSS 11, askja 416)

askja 3

Stóra friðarferðin 1985

askja 4

Stóra friðarferðin 1985