Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Hallveigarstaðir

KSS 104. Kvennaheimilið Hallveigarstaðir. Einkaskjalasafn. 

Afhent 22. júní 2006. Áður í öskjum 543-548.

Athugið að fundargerðarbækur og nokkur skjöl hafa verið mynduð og eru aðgengileg á vefnum. Smellið á hlekkinn í skjalaskránni hér að neðan til að lesa fundargerðarbækurnar.

Innihald, 9 öskjur.

Listi yfir öskjur:

Askja 1

A Bréf

AA Bréf til nefnda Hallveigarstaða

 1. Bréf til nefnda Hallveigarstaða 1930-1946 [12 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
 2. Bréf til byggingarnefndar Hallveigarstaða 1945-1950 [9 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
 3. Bréf til nefnda Hallveigarstaða 1947-1950 [16 vélrituð bréf]
 4. Bréf til nefnda Hallveigarstaða 1951-1961 [24 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
 5. Bréf til nefnda Hallveigarstaða er varða endurgreiðslu herbergisgjafa 1961-1962 [17 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
 6. Bréf til nefnda Hallveigarstaða 1962-1969 [34 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
 7. Spjöld sem þakka samúð [4 spjöld]

AB Bréf frá nefndum Hallveigarstaða

 1. Bréf frá nefndum Hallveigarstaða 1930-1947 [15 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
 2. Bréf frá byggingarnefnd Hallveigarstaða 1945-1949 [15 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
 3. Bréf frá nefndum Hallveigarstaða 1947-1950 [12 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
 4. Bréf frá nefndum Hallveigarstaða 1951-1961 [5 vélrituð bréf]
 5. Bréf frá nefndum Hallveigarstaða 1962-1967 [2 vélrituð bréf]
 6. Óútfyllt þakkarkort vegna gjafa í grænu umslagi [9 stykki, ártal óvíst, 12 x 15 cm]

Askja 2

B Útvarpserindi, ávörp og önnur skrif

BA Erindi, ávörp og greinar

 1. Heimili fyrir aðkomustúlkur í Reykjavík, höf. Bandalag kvenna, janúar 1921
 2. Húsanefnd Bandalags kvenna, 14. júlí 1925  [2 eintök]
 3. Kvennaheimilið, 25. janúar 1926 [2 eintök]
 4. Ávarp, „Íslenzkar konur ætla að reisa hús á Arnarhólstúni“, 26. janúar 1926 [blað rifið]
 5. Orðsending frá „Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða“ [ca. 1933]
 6. Ávarp frá fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða 1945
 7. Viðtal við Blaðamenn vorið 1947
 8. Framsöguerindi Laufeyjar Vilhjálmsdóttur 6. nóvember [1948]
 9. Útvarpserindi 23. júní 1949, handskrifaðar fjóra blaðsíður [sennilega Laufey Vilhjálmsdóttir]
 10. Grein til birtinga í Hlín
 11. Handskrifað, 1 blað, ártal óvíst
 12. Byggingarsaga Hallveigarstaða, ártal óvíst

BB Skýrslur og skrár

 1. Skýrsla fjáröflunarnefndar 1945
 2. Um samþykkta tillögu [1945]
 3. Skýrsla byggingarnefnda Hallveigarstaða 1946
 4. Skrá yfir vistverur í væntanlegum Hallveigarstöðum 5. janúar 1950

BC Tillögur

 1. Tillögur um hvað nauðsynlega þarf að rúmast í kvennaheimilinu Hallveigarstöðum 18. maí 1945 [4 eintök]
 2. Tillögur Vinnuskóli Hallveigarstaða [ártal óvíst]
 3. Tillögur um framkvæmdastjórn Kvennaheimilisins Hallveigarstaða 18. maí 1945
 4. Tillögur byggingarnefndar til breytingar
 5. Ýmsir miðar sem fylgdu:
 • Bygginganefnd (handskrifaður miði)
 • Kvennaheimilið Hallveigarstaðir
 • Erindisbréf fyrir Byggingarnefnd Kvennaheimilisins Hallveigarstaða [2 eintök]
 • Erindisbréf  fyrir framkvæmdastjórn Kvennaheimilisins Hallveigarstaða
 • Bréf vegna endurskoðaðra reikninga 20. nóvember 1967

BD Söguágrip 1978 og 1991, skrifað af Sigríði Thorlacious

BE Blaðaúrklippur 1925-1967 [11 úrklippur], íslenska og danska

BF Reikningar og fundargerðir

 1. Reikningar, handskrifaðir [5 blöð]
 2. Úr gjörðabók Kvennaheimilisins 25. maí 1945 [2 blöð, vélritað]
 3. Útdráttur úr fundargerð Kvennaheimilisins 29. maí 1945 [1 blöð, vélritað]
 4. Úr fundargerðarbók Kvennaheimilisins 24. október 1945 [3 blöð, vélritað]
 5. Úr fundargerðarbók Kvennaheimilisins 27. október 1945 [4 blöð, vélritað]
 6. Yfirlit yfir fundi framkvæmdastjórnar Hallveigarstaða 1945-1953 [1 blað, handskrifað]

C Lög, reglur og leigusamningar

CA Reglugerðir

 1. Reglugerðir fyrir Kvennaheimilið Hallveigarstaðir, 24. janúar 1968 [3 eintök]
 2. Reglugerðir fyrir Kvennaheimilið Hallveigarstaðir [ártal óvíst]
 3. Reglur handa húsverði [ártal óvíst]

CB Stofnanasamningur og hlutaútboð

 1. Hlutaútboð 25. janúar 1926
 2. Stofnanasamningur 10. febrúar 1926
 3. Frumvarp til Samþykta fyrir „hlutafjelagid kvennaheimilid“ [þrjú eintök, eitt merkt Bríeti Bjarnhéðinsdóttur]

CC Leigusamningar

 1. Leigusamningur til þriðja aðila fyrir lóðina á Túngötu 1941
 2. Húsaleigusamningur við Samvinnutryggingar 9. nóvember 1964

D Fjáröflun

DA Hlutabréf [1 örk]

 1. Samband norlenzkra kvenna, 100 krónur, 1. júní 1926
 2. Samband norlenzkra kvenna, 100 krónur, 1. júní 1926
 3. Jóna Guðrún Stefánsdóttir, Kolfreyjustað, 25 krónur, 1. júlí 1926
 4. Matthildur Halldórsdóttir, Garði Aðaldal, 25 krónur, 1. júlí 1926
 5. Frú Sigurbjörg Sigurðardóttir, 25 krónur, 1. september 1926
 6. Frú Ragnhildur Hjaltadóttir, Perlugötu 4 Reykjavík, 25 krónur, 18. júní 1928
 7. Guðrún Árnadóttir, Vitastíg 9 Reykjavík, 25 krónur, 26. október 1928
 8. Kvenfjelag Árneshrepps Strandasýslu, 100 krónur, 2. júlí 1929
 9. Óútfyllt hlutabréf [4 eintök]

DB Leiga á herbergjum, bréf og kvittanir, 1944-1968 [1 örk]

DC Minningargjafir, sex bréf 1946-1949 [1 örk]

Askja 3

DD Sjóðurinn Heimilisprýði

DDA: Samskipti við ríkið vegna sjóðsins – [1 örk]

 1. Bréf til dómsmálaráðuneytisins 4. júní 1946
 2. Skipulagsskrá fyrir dómsmálaráðuneytið 1946 [3 eintök]
 3. Lítið minnisblað vegna skipulagsskráar
 4. Bréf frá Ríkisendurskoðun 15. marz 1967
 5. Bréf frá Ríkisendurskoðun 27. júní 1967
 6. Bréf til Ríkisendurskoðunar 21. júlí 1967

DDB: Bréf sem tilkynna gjafir til sjóðsins ásamt æviminningum og myndum 1945-1952 – [14 arkir]

DDC: Gjafir

 1. Lítil bók með yfirliti yfir gjafir
 2. Úrklippa frá 1945
 3. Yfirlit yfir gjafir 1945-1976
 4. Orðsending frá „fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða“, óheilt blað
 5. Glósur um minningagjafir til Heimilisprýði 1951
 6. Listi yfir fullgreidd herbergi til Hallveigarstaða [3 handskrifaðar blaðsíður]

DE „Öndvegissúlurnar“, bók sem Laufey Vilhjálmsdóttir gaf út í fjáröflunarskini 1955,  1955-1956 [1 örk ]

 1. Tvær úrklippur um bókina
 2. Tvær frumbækur
 3. Bréf frá Jakobínu Jakobsdóttir, 16.11.1956

DF Spjöld og prentmót [2 arkir]

 1. Spjöld með áletruninni „Hér er tekið á móti framlögum til byggingar Hallveigarstaða.“ [3 eintök]
 2. Spjald með áletruninni „Jólagjafir til Hallveigar“
 3. Prentmót, í þremur pörtum

Askja 4

E Bygging, framkvæmdir og teikningar

EA Lóðarmál

 1. Bréf Tryggva Þórhallssonar vegna lóðar á Arnarhólstúni til húsanefndar Bandalags kvenna 22. mars 1924
 2. Bréf Tryggva Þórhallssonar vegna lóðar á Arnarhólstúni til bandalags kvenna 26. nóvember 1929
 3. Bréf Tryggva Þórhallssonar vegna lóðar á Arnarhólstúni til atvinnu- og samgöngumálaráðherra 28. mars 1931
 4. Bréf Tryggva Þórhallssonar vegna lóðar á Arnarhólstúni til Bandalags kvenna, 28. mars 1931
 5. Afsal frá Carl Olsen um byggingarlóð Túngötu 14, 1. júlí 1930
 6. Afsal Útvegsbanka Íslands vegna lóðar á horninu á Öldugötu og Garðastræti, 19. júlí 1930
 7. Yfirmat vegna málarferla Guðlaugar Magnúsdóttur, 29. júní 1960
 8. Samkomulag greiddra bóta til Guðlaugar Magnúsdóttur, 12. nóvember 1962

EB  Byggingarframkvæmdir

 1. Hallveigarstaðir, Útboðs- og vinnulýsingar frá Sigvalda Thordarsyni, október 1962 [bæklingur A4 stærð]
 2. Greinargerð frá Kvennaheimilinu til Sigvalda Thordarsonar, 7. janúar 1964 [Eitt handskrifað blað]
 3. Áætlun byggingarkostnaðar frá Sigvalda Thordarsyni 9. janúar 1964
 4. Kostnaðaráætlun frá Sigvalda Thordasyni til Kvennaheimilisins, 9. janúar 1964 [eitt vélritað blað]
 5. Reikningur frá Sigvalda Thordarsyni 21. janúar 1964
 6. Verksamningur við Verklegar framkvæmdir h/f 11. nóvember 1962
 7. Lokauppgjör við Verklegar framkvæmdir h.f. og tryggingarvíxill 17. júlí 1964
 8. Reikningur frá Verklegum framkvæmdum til Kvennaheimilisins 22. júlí 1964
 9. Tillaga um lokauppgjör frá Verklegum framkvæmdum 2. október 1964
 10. Bréf frá Verklegum framkvæmdum um úttekt 2. október 1964
 11. Bréf til Verklegra framkvæmda 6. nóvember 1964
 12. Verksamningur við Blikk og Stál h.f. 19. október 1964
 13. Úttekt á verklista 29. september 1964
 14. Minnisblað handskrifað lítið 12. janúar 1965
 15. Listi yfir ólokin verk við byggingu Hallveigarstaða 15. september 1964
 16. Listi yfir ólokin verk við byggingu Hallveigarstaða 30. apríl 1964
 17. Áskorun Hallveigarstaða til Bandalgas kvenna í Reykjavík að gangast fyrir samskoti
 18. Skýrsla Oddrúnar Ólafsdóttur um fund 28. september 1964 [2 eintök]
 19. Greinargerð um gagn byggingarframkvæmda frá Birni Emílsyni 39. júlí 1963
 20. Handskrifaðir útreikningar [8 blöð]

EC Húsbyggingarskýrslur

 1. Húsbyggingarskýrsla, fylgiskjal með skattframtali árið 1964 [2 eintök]
 2. Húsbyggingarskýrsla, fylgiskjal með skattframtali árið 1965
 3. Húsbyggingarskýrsla, fylgiskjal með skattframtali árið 1966

ED Teikningar

 1. Teikningar af merki Hallveigarstaða eftir Petrínu Jakobsson
 2. Ýmsar teikningar Laufeyjar Vilhjálmsdóttur af Hallveigarstöðum og stólum 

Askja 5

F Fundargerðir, ársreikningar og sjóðsbækur

FA Ársreikningar 1949-1990

Askja 6

FB Gjörða- og fundagerðarbækur

 1. Gjörðabók húsnefndar Bandalags kvenna 25/8 1924 til 11/6 1944
 2. Gjörðabók aðalfundar hf. Kvennaheimilisins 1926-1954
 3. Fundagerðir undirbúningsnefndar Hallveigarstaða 1945-1946
 4. Fundargerðabók byggingarnefndar Hallveigarstaða 1945-1950
 5. Gjörðabók framkvæmdastjórnar Hallveigarstaða frá 27/10 1945 til 9/3 1953
 6. Gjörðabók framkvæmdastjórnar frá 13/4 1953 til 24/10 1964
 7. Gjörðabók framkvæmdastjórnar frá 26/11 1964 til 19/1 1968 

Askja 7

FC Sjóðsbækur

 1. Tekju- og gjaldabók 1945-1956
 2. Skrá yfir herbergisgjafir til Hallveigarstaða 1945-1958 (ath. 4 lausir seðlar í bók)
 3. Rekstursreikningar 1945-1947
 4. Tekju og gjaldabók 1945-1959 Grá og vínrauð bók, merkt F framan á (ath. Laus spjöld og blöð)

Askja 8

 1. Nafnaskrá 1926-1935
 2. Sjóðdagbók

Askja 9

 1. Hallveigarskeiðin 2. des 1955, heftuð ljós bók, (ath. Laus bréf inn í bók)
 2. Viðskiftamannabók [1967], brún bók
 3. Kvennaheimilið Hallveigarstaðir 1984-1987, stór blá bók
 4. Hlutahafaskrá Hallveigarstaðir, skráð eftir götum, pappamappa, ártal óvíst
 5. Bók 1948-1967
 6. Bók 1949-1968

Myndir af hlutabréfum: