Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Gyða Sigvaldadóttir

Tilvísun: KSS 98. Gyða Sigvaldadóttir.Einkaskjalasafn.

Fædd á Brekkulæk í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu 6. júní 1918. Lést í Reykjavík 11. júlí 2007. Fullt nafn: Gyðríður.
Maki: Kristján Guðmundsson bílstjóri (1918-2009) og ólu þau upp þrjú börn.
Gyða var einn af frumkvöðlum fóstrustéttarinnar (síðar leikskólakennarastéttar) og voru falin mörg trúnaðarstörf á þeim vettvangi.

Afhent af Öllu Dóru Smith á skrifstofu Kvennasögusafns 20. mars 2014.

Innihald

Askja 1

Dagbjört Eiríksdóttir – kveðja
Nokkur bréf til Gyðu
Blaðagreinar eftir Gyðu
Miði til mæðra
Stílabók með skrifum Gyðu
Ræður
Um Gyðu: Í afmælisrit Félags leikskólakennara
Viðtal tveggja nemenda í Laugalækjarskóla
Útprent af minningargreinum
Prófskírteini frá Héraðsskólanum Laugum 1936
Prófskírteini frá uppeldisskóla Sumargjafar 1950
Útsaumað bókamerki
Nokkrar ljósmyndir af Gyðu

*Síðast uppfært 17. maí 2019