Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Gunnþórunn Halldórsdóttir (1872-1959)

KSS 78. Gunnþórunn Halldórsdóttir.

Gunnþórunn var ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar á sínum tíma.

Rak (ásamt Guðrúnu Jónasson) vefnaðarvöruverslun að Amtmannsstíg 5 og 5a í Reykjavík.

Gefandi: Hulda Kristjánsdóttir. Afhent 2008.

2 öskjur:
1.

Þakkarskjal á hörðu spjaldi frá stúkusystrum hennar í Ársól nr. 136
Ljóð frá stúkusystur á hörðu spjaldi
Heiðursskjal í bandi frá Leikfélagi Reykjavíkur á 50 ára leiklistarafmæli GH

2.

Grein e. Svein Einarsson í Ord och bild
Útfararskrá Helgu Jónsdóttur
3 blýantsteikningar, tvær af Gunnþórunni, eftir HPJónsson (eða PHJónsson)
“Fréttafok af þingi o.fl.”, gamanvísur eftir Örnólf, prentað
Prógramm, “Dómar” eftir Andrjes Þormar
Gamanvísur Gunnþórunnar, handrit [u.þb. 50 handrit]

Svört minnisbók með vísum [sirka 1907]