Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Guðríður Snorradóttir (1911-1995)

KSS 59. Guðríður Snorradóttir.

1 askja

Árið 1984 kom út bókin Ljóð eftir Guðríði.

Gefandi: Sólbjört Aðalsteinsdóttir. Afhent 2002.

Askja 1

• Guðríður Snorradóttir (1911-1987): ýmis handrit og fróðleikur
• Guðríður Snorradóttir: hópferðir MÍR til Sovétríkjanna 1983, 1985 og 1987
• Guðríður Snorradóttir: ljóðahandrit, m.a. úr ljóabók Guðríðar Ljóð, Reykjavík 1984
• Guðríður Snorradóttir: ýmislegt, m.a. ljósmynd úr vegabréfi
Neðst í öskjunni eru jólakort til Guðríðar Snorradóttur
Efst er skriftarbók Guðríðar (æfingabók) og prentmót af forsíðu Ljóða