Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Guðný Óladóttir

Tilvísun: KSS 136. Guðný Óladóttir. Einkaskjalasafn. 

Fædd 9. ágúst 1888, dáin 5. desember 1955. Gift Metúsalem Stefánssyni, áttu þau fjögur börn.

Sigríður Bjarnadóttir, barnabarn Guðnýjar, færði safninu 14. ágúst 2012.

Innihald:

Askja 1

Ein handskrifuð bók með uppskriftum á norskum, frá því Guðný var í húsmæðraskóla í Noregi [ártal óvíst]. Aftast í bókinni eru nokkrar úrklippur, þar af ein frá árinu 1914 [aðrar úrklippur eru ekki merktar með ártali].

Tveir bæklingar á ensku frá árinu 1944. Einn um niðursuðu og annar um saumaskap.

*Síðast uppfært 16. maí 2019.