Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Guðný Jónsdóttir (1885-1967)

KSS 144. Guðný Jónsdóttir frá Múla. Einkaskjalasafn.

Guðný Jónsdóttir var fædd að Kambsseli í Álftafirði 25. september 1885, dóttir hjónanna Jóns Árnasonar og Katrínar Antoníusdóttur. Árið 1927 giftist Guðný eiginmanni sínum Þorfinni Jóhannssyni (1900-1981) frá Geithellum. Guðný lést 15. ágúst 1967.

Afhending er óvís en líklega gaf Helga Björg Jónsdóttir þessi ítem en hún hafði verið í samskiptum við Önnu Sigurðardóttir árið 1987. Helga Björg var seinni eiginkona Þórfinns Jóhannssonar. 

Innihald

  1. Handskrifuð póesíbók frá ca. 1900-1920.
  2. Handskrifuð matreiðslubók frá ca. 1900-1920.


----- Ítarefni:

Mynd af facebook. Myndatexti: 

U 59
International vörubifreið serial no 6834 2,4 tonn.
Þennan bíl átti Þorfinnur Jóhannsson á Geithellum.
Er hann er skráður eigandi 5.10 1942 og selur hann Þorsteini Þorsteinssyni á Skálparstöðum í Borgarfirði 1.1 1954. og fékk þar skr.mr. M 196
Uppl. frá Þóroddi Árnasyni í Neskaupstað.

Þorfinnur stendur við hægri framhurðina og Guðný Jónsdóttir kona hans situr á stuðaranum.
Strákarnir heita Óskar Karlsson og Sigurður Skúlason (uppi á heyinu)

mynd. Kristín Einarsdóttir
Og er myndin á fb. síðu Sigurðar Ingimarssonar