Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Guðný Guðmundsdóttir (1859-1948)

KSS 39. Guðný Guðmundsdóttir.

1 askja

Fædd 28. jan. 1859 á Nýjabæ á Seltjarnarnesil, látin í Reykjavík 8. febr. 1948.
Hjúkrunarkvennanám við Diakonissestiftelsen í Kaupmhöfn, 1897-98. Hjúkrunarkona við Holdsveikraspítalann 1898-1902, annaðist heimahjúkrun fyrir Hjúkrunarfélag Reykjavíkur 1902-1909.

A Bréf til Guðnýjar

-          Ásdís

 • jólin 1945

-          Guðbjörg Guðmundsdóttir

 • Nýlendu 24. júlí 1898
 • Hverfisgötu 53, 9. júní 1905

-          Guðrún Þorgrímsdóttir

 • 6.-8. 1911
 • 6. nóvember 1916
 • 14. ágúst 1918, Odda
 • 21. júlí 1921

-          Ingibjörg Tómasdóttir [Vinna]

 • Reyðarvatn 2. ágúst 1921
 • East bank 5. júlí 1938
 • Jólakveðja 1945 frá Dóra, Rúnu, Steini, Vinna og Ingvaldur

-          Jórunn Pálsdóttir

 • Ekki heilt bréf, ártal óvíst

-          Margrét Eyjólfsdóttir, Gesthús

 • 6. september 1890

-          Ólöf Briem, frá Seltjarnarnesi

 • 3. febrúar 1891
 • 3. júlí 1891
 • 15. janúar 1894
 • 19. júní 1894
 • 15. ágúst 1894
 • 28. september 1894
 • 14. desember 1896
 • 1898
 • 3. janúar 1898
 • 1. janúar 1899
 • 19. september 1899
 • 28. september 1899
 • 1. mars 1900
 • 29. september 1900
 • 1900
 • 1. janúar 1901
 • 1. maí 1901
 • 16. september 1901

-          Sigrún

 • Fred Hao? 11. janúar 1902
 • Melbourne 22. ágúst 1910

-          Sigurlaug Dalberg, Svalbarðsströnd

 • 5. maí 1916
 • 25. janúar 1918
 • Ekki heilt, ártal óvíst

-          Sída, Eskifjörður

 • 17. janúar 1924

-          Valgerður H. Þorsteinsdóttir, Húsafell

 • 1. október 1908
 • 3. janúar 1936
 • 11. desember 1936

-          Valgerður Þorbjarnardóttir, Akureyri

 • 12. júní 1912
 • 6. júlí 1913

-          Þórunn Á. Bjarnason

 • Nafnspjald með kveðju aftan á, ártal óvíst

B Handrit - Kveðskapur

C Kvittanir og reikningar: Meðal annars gjöld fyrir Hvítabandið og aldamótagarðinum. Kvittanir fyrir húsaleigu frá Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Laufey Valdimarsdóttir 1913 og 1914, Innkaup í Liverpool verslun 14. desember 1916. Kvittun fyrir að Guðný lánar S. Níelssyni 30 kr. árið 1896.

D Úrklippur ca. 1938-1944, einkum kveðskapur og ljóð

E Æviágrip