Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Skjalahirsla

Skjöl Kvennasögusafns eru afgreidd frá Íslandssafni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, sem er staðsett á 1. hæð Þjóðarbókhlöðunnar, nema annað sé tekið fram. Eftir að gögnin hafa verið pöntuð hjá Kvennasögusafni er hægt að nálgast þau í afgreiðslunni á 1. hæð á opnunartíma Íslandssafns

Unnið er að rafrænni skráningu safnkostsins og má því fletta upp hluta þess á vefsíðunni einkaskjol.is sem og hér að neðan. Um 200 einkaskjalasöfn eru varðveitt á Kvennasögusafni.

Skjalasöfn félaga og samtaka

Skjalasöfn einstaklinga

Skjalasöfn Kvennafrídaganna 1975, 1985, 2005 og 2010

Rafræn skjöl

-----

Vinsamlegast hafðu samband ef þú telur þig eiga efni sem ætti að varðveita á Kvennasögusafni.

Þá máttu líka hafa samband ef þú leitar af efni en finnur það ekki á heimasíðunni. Ekki er búið að skrá rafrænt allt það efni sem finna má á Kvennasögusafni.

* Síðast uppfært 8. mars 2019