Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Fóstra

KSS 115. Fóstra, Fóstrufélag Íslands. Einkaskjalasafn.

Ath.  Gögn eru pöntuð hjá Kvennasögusafni og eftir það afgreidd frá Íslandssafni á 1. hæð Þjóðarbókhlöðunnar á opnunartíma þess.

Félag íslenskra leikskólakennara afhenti Kvennasögusafni Íslands gögn félagsins 1950-1988 við athöfn í tilefni af 50 ára afmæli félagsins 6. febrúar 2000. Einnig nýútkomið félagatal leikskólakennara og ágrip af sögu FIL. Björg Bjarnadóttir formaður félagsins afhenti gögnin en hugmyndina að afhendingu gagnanna átti Davíð Ólafsson sagnfræðingur sem skráði sögu félagsins.

 1. 322. Fundargerðabækur 1950-1988
 2. 323. Fundargerðabækur, frh.
 3. 324. Fundargerðabækur, frh.
 4. 325. Almenn starfsemi 1950-1988
 5. 326. Almenn starfsemi 1950-1988, frh.
 6. 327. Almenn starfsemi 1950-1988, frh.
 7. 328. Almenn starfsemi 1950-1988, frh.
 8. 329. Kjaramál
 9. 330a) Ráðstefnur, námskeið og námstefnur, 1982-1985
 10. 330b) Ráðstefnur, námskeið og námstefnur, 1985-1988
 11. 331. Menntunarmál fóstra, 1946-1988
 12. 332a) Norrænt samstarf
 13. 332b) Norrænt samstarf frh.
 14. 332c) Norrænt samstarf frh.
 15. 332d) Norrænt samstarf frh.
 16. 332e) Norrænt samstarf frh.
 17. 332f) Norrænt samstarf frh.
 18. 332g) Norrænt samstarf frh.
 19. 333a) Norrænt fóstrunámskeið á Íslandi 1980
 20. 333b) Norrænt fóstrunámskeið á Íslandi 1980 frh.
 21. 334a) Norrænt fóstrunámskeið á Íslandi 1987
 22. 334b) Norrænt fóstrunámskeið á Íslandi 1987 frh.
 23. 335. Barnaárið 1979
 24. 336. Barnaárið 1979 frh.
 25. 337a) Dagvistarmál
 26. 337b) Ritgerðir og annað efni um uppeldisfræði. Merktar höfundum:
 27. 338a) Skipulagsmál
 28. 338b) Skipulagsmál frh.
 29. 339a) Stofnun stéttarfélags 1988
 30. 339b) Stofnun stéttarfélags 1988 frh. 
 31. 340. Bréf
 32. 341. Fóstra, fréttabréf, 1978-1988