Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Feministafélag

KSS 92. Feministafélag Íslands.

Safnið hefur að geyma fundargerðir, fundarboð og önnur skjöl sem tilheyra Feministafélagi Íslands frá stofnun þess árið 2003. Á Kvennasögusafni er einnig varðveitt ritið "Feministafélag Íslands 2003-2013".

 

Askja 1
Askja 2
Askja 3