Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Eyrún Ingadóttir

Tilvísun: KSS 93. Eyrún Ingadóttir.Einkaskjalasafn.

Afhent af Eyrúnu Ingadóttur á skrifstofu Kvennasögusafns 14. maí 2013.

Innihald

Askja 1

1. Samtíningur og ósamstæð skjöl
2. Atvinnuumsókn til Helgarpóstsins, 1996
3. Ýmis ljósrit um „feminisma“
4. Ungar kvennalistakonur:

  • Fundagerðir haustið 1991-
  • Bréf til Kvennalistakvenna (nokkur uppköst)
  • Ályktanir landsfundar 1991
  • Tvær ljósritaðar fræðigreinar-
  • Skýrsla framkvæmdaráðs 1990-1991

5. Félagatöl Kvennalista á Suðurlandi
6. Framboð 1995

Askja 2

1. Plögg vegna landsfundar 1992
2. Plögg vegna landsfundar 1993
3. Plögg fulltrúa á landsfundi 1994
4. Plögg vegna landsfundar 1995
5. Plögg send samráðsfulltrúum varðandi stefnuskrá 1995
6. Samráð, fundagerðir o.fl.
7. Efni vegna fundar í atorkuráði, 19. júlí 1993

*Síðast uppfært 14. maí 2019.