Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Emilía Oktavía Biering

KSS 132. Emilía Oktavía Biering. Einkaskjalasafn.

1 mjó askja

Fædd 3. okt. 1908, látin 25. nóvember 2006.
Ljósmóðir frá 1935. Starfaði á Patreksfirði 1935-1945, flutti þá til Reykjavíkur. Vann þar hjúkrunarstörf í heimahúsum og tók sjúka og aldraða á heimili sitt í 30 ár. Starfrækti þar sitt eigið þjónustufyrirtæki. Emilía ritaði greinar um ýmiss konar efni í blöð og tímarit.

Gefandi: Ásthildur Helgadóttir, tengdadóttir Emilíu. Afhending: 2007.

Askja 1:
Skipunarbréf ljósmóður í Patreksfjarðarumdæmi, 1933
Vottorð vegna ljósmóðurstarfs í Patreksfjarðarhreppi, 1934
Bréf frá Auði Eiríksdóttur til ljósmóðurnema, dags, 18/12 1934
Félagsskírteini í Ljósmæðrafélagi Íslands, 1935
Kvittanir vegna greiðslu í lífeyrissjóð ljósmæðra, 1939-1945