Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Borghildur Einarsdóttir (1898-1981)

KSS 56. Borghildur Einarsdóttir.

6 öskjur

Fædd 28. apríl 1898, látin í Reykjavík 26. jan. 1981.
Giftist Sigurður Jóhannssyni á Eskifirði og eignuðust þau fjögur börn.

Sonur Borghildar, Einar Bragi, skrifaði um fjölskyldu sína í Af mönnum ertu kominn (1985) og má þar lesa ýmislegt um Borghildi.

Gefandi: Einar Bragi. Afhent 1994-1999.

A Dagbækur, minnisbækur, gestabækur

Askja 1 og Askja 2
    
Bókunum er raðað í öskjurnar eftir stærð og fyrirferð, ekki eftir árum
Askja 3:
     Gestabækur (2), dagbók 1956-1957
Askja 4:
     Dagbók 1945-1947, gestabók
Askja 5:
     
Dagbækur, reikningar ofl. úr búi Borghildar

B Bréf
˖ Borghildur Einarsdóttir til Brynjólfs Einarssonar -  13 bréf, skrifuð 1950 (2), 1952, 1954 (2), 1959 (3), 1960, 1968,  1971 og 1972 (2)
˖ Sigurður Jóhannsson til Brynjólfs Einarssonar - 5 bréf, skrifuð 1937, 1938, 1943 og 1944
˖ Brynjólfur Einarsson til Borghildar Einarsdóttur -  19 bréf, skrifuð 1943 (2), 1950, 1951 (3), ódagsett (1), 1953, 1955, 1956, 1958, 1959 (2), 1963, 1964, ódagsettt, 1966, 1968, 1975