Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Bjarney Guðrún Hinriksdóttir (1919-2000)

Tilvísun: KSS 2019/4. Bjarney Guðrún Hinriksdóttir. Einkaskjalasafn.

Bjarney Hinriksdóttir, kölluð Eyja. Fædd 13. nóvember 1919. Látin 31. október 2000. Saumakona, Grettisgötu 7, Verslun G. Heiðberg.

Barst um hendur Guðrúnar Valgeirsdóttur (f. 1955) til Ingibjargar S. Sverrisdóttur landsbókavarðar sem afhenti Kvennasögusafni 6. mars 2019.

Innihald
Askja 1

A Símskeyti, hamingjuóskir á fermingardag 29. apríl 1934
1. Frá Elínu
2. Frá Ólafi R. Björnssyni og fjölskyldu
3. Frá Guðlaugu Heiðbjörtu

B Skólaskírteini
1. Skírteini um fullnaðarprófi barna vorið 1933, Miðbæjarskólinn í Reykjavík
2. Bekkjarpróf Samvinnuskólinn 1. maí 1935