Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Birgitta Jónsdóttir (1967)

KSS 52. Birgitta Jónsdóttir.

Fædd 17. apríl 1967.

Gefandi: Birgitta Jónsdóttir. Afhent 1999.
Skilyrði gefanda er að öskjur 2 og 3 verði lokaðar um ótiltekinn tíma. Efni þeirra verður ekki birt hér.

189. 

Askja 1:

• Birgitta Jónsdóttir vefari og listakona. Gestabók úr fórum móður Birgittu, Bergþóru Árnadóttur vísnasöngkonu.
• Textabók sem fylgdi með LP plötu Bergþóru Árnadóttur, Afturhvarfi
• „Lítil” plata, Jólasteinn frá 1981. Bergþóra Árnadóttir ásamt fl.
• Blöð, íslensk og erlend, með viðtölum við Bergþóru Árnadóttur
• Ljóðabók Birgittu Jónsdóttur, Death & the Maiden, gefin út af the literary renaissance í Kentucky 1999. Bókin fjölrituð og handsaumuð, árituð af Birgittu. Eintak 72 af 81