Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Birgitta Guðmundsdóttir (1908-2003)

KSS 81. Birgitta Guðmundsdóttir.

2 öskjur

Fædd 8. okt. 1908, látin í Reykjavík 29. ágúst 2003.
Giftist Sigvalda Jónassyni og eignuðust þau einn son.
Birgitta gegndi formennsku í Félagi afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum um árabil.

Gefandi: Halldóra Þorsteinsdóttir. Afhent 2009.

Askja 1:
Taxtar og samningar ASB og fleiri félaga
6. Frá hagræðingardeild ASÍ og Efnahagsstofnun Íslands
5. Samningar og kauptaxtar
4. Bréf og erindi frá ASÍ, MFA, Lúðrasveit verkalýðsins ofl.
3. Samþykktir og bréf ASB
2. Handskrifaðar athugasemdir og nótur frá fundum ASB
1. „ASB 15 ára“ undirritað Guðrún Finnsdóttir, 2 bls. – Úrklippa úr NT með viðtali við Birgittu Guðmundsdóttur

Askja 2:
1.  Kjörskrá ASB 1964 (2 eintök). – Frv. til laga um áætlunarráð ríkisins (Flm. Einar Olgeirsson). – Bréf frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur til félaga, 22 apríl 1968. – Bréf frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur til félaga, 9 apríl 1968. – Bréf frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur til ASB 8 okt. 1969. – Dagskrá flokksstjórnarfundar (Sameiningarflokks alþýðu) 3-5 des. 1965. – Drög að stjórnmála-ályktun (Sameiningarflokks alþýðu), ódagsett. – Drög að ályktun um starfsemi flokksins (Sameiningarflokks alþýðu), ódagsett.
2.  12. þing Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins (1960):  Dagskrá. – Tillögur. – Ályktanir. – Lög eins og þau sem samþykkt voru 1938 með áorðnum breytingum fram að 12 þingi 1960.
3.  13. þing Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins (1962): Dagsrká. – Tillögur. – Ályktanir.
4.  14. þing Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins (1964): Dagskrá. – Tillögur. – Ályktanir.
5.  16. þing Sameiningarflokks alþýðu- Sósíalistaflokksins (1968?):  Dagskrá. - Fulltrúalisti. - Ályktanir. - Handskrifuð blöð með ýmsum nöfnum.
6.  29. þing Alþýðusambands Íslands. Þingskjöl 3-41. (þingskjal nr. 1 var prentuð þingtíðindi 28. þings ASÍ og þingskjal nr. 2 var Skýrsla um störf forseta miðstjórnar ASÍ árin 1962-1964. Prentuð rit fara í þjóðdeild).
7. Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins á skíðahótelinu við Akureyri 4 okt. 1969