Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Bergþóra Sigmundsdóttir

Tilvísun: KSS 18. Bergþóra Sigmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Afhent af henni sjálfri á skrifstofu Kvennasögusafns 19. ágúst 2016.

Innihald

Askja 1

A: Gögn varðandi starfsemi Jafnréttisráðs

AA: Erindi

 1. Félagsmálaskóli alþýðu Í Ölfusborgum, 6. nóvember 1978 [8 blöð]
 2. Samtök daggæslu barna í Kópavogi „dagmömmur“, 5. febrúar 1979 8
 3. Um verkefni Jafnréttisráð á fundi með áhugamannasamtökum, 13. febrúar 1979 8
 4. Fundur með „dagmömmum“ í Reykjavík, 20. mars 1979 9
 5. Ráðstefna Jafnréttisráðs með aðilum vinnumarkaðarins, „Foreldraleyfi vegna barnsburðar – framtíðarhugleiðing“, 18. maí 1979 [tvö ólík eintök, 9 blöð]
 6. Ráðstefnan Kvinnarn i Nordens Kultur, „Konsumption och jamlikhet“, 26.-28. október 1979 [á sænsku, 17 blöð]
 7. Námsflokkar Reykjavíkur, fyrir námskeiðið „dagmömmur“, 24. janúar 1980 [10 blöð]
 8. Ráðstefna Kvenréttindafélags Íslands, aðstæður á vinnumarkaði og hömlur hans á jafnri ábyrgð foreldra, 23. febrúar 1980 [7 blöð]
 9. Boota Grindavík, 8. mars 1981 [8. mars lýst sem alþjóðlegum baráttudegi verkakvenna]  [11. blöð]
 10. Dagskrá fyrir erindi með G. Sigríði Vilhjálmsdóttur og Kristni Karlssyni, 17. júní 1981

AB: Fylgiskjöl erinda

 1. Niðurstaða rannsóknar, [á sænsku, ártal og tilefni óvíst. 2 blöð]
 2. Handskrifaðar glærur [á sænsku, ártal og tilefni óvíst]

AC: Greinargerðir

 1. Jafnréttismál ekki eingöngu mál kvenna heldur beggja kynja og samfélagsins í heild, 6. september 1977 [2 blöð]
 2. Til fjölmiðla eftir ráðstefnu , 6. júní 1979 [6 blöð]
 3. Breytt þjóðfélagsgerð og áhrif hennar á barna- og fjölskyldustefnu á Íslandi, september 1979 [eitt eintak á íslensku og tvö eintök á sænsku, 23 blöð]
 4. Tilgangur jafnréttisnefnda, september 1980 [4 blöð]
 5. Fler kvinnor i politiken, 6. október 1981 [tvö eintök, á sænsku, 8 blöð]
 6. Rifjaðar upp umsagnir um jafnréttismál frá ýmsum tímum, sagðar nokkrar jafnréttisskrýtlur og umsagnir um konur. Með Kára og Lilju. [ártal óvíst, líklega haust 1981 eða 1982, tilefni óvíst, 7 blöð]
 7. Um meðgöngu, fæðingu og foreldrahlutverkið [á sænsku og íslensku, ártal óvíst, 8 blöð]
 8. Listi yfir jafnréttisnefndir [ártal óvíst, 3 blöð]

AD: Frumvarp

 1. Frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar nr. 67/1971 með síðari breytingum. Handskrifaðar athugasemdir, 1980 [3 blöð]

 Askja 2

B: Bréf

 1. Frá Bergþóru Sigmundsdóttur til Bandalags Háskólamanna, óskar eftir að verða aðili að þeim samtökum, 15. september 1977 [1 blað]
 2. Til Bergþóru Sigmundsdóttur frá Lenu, 20. september 1978 [á dönsku, 2 blöð]
 3. Til Bergþóru Sigmundsdóttur frá Önnu G.J., 4. september 1981 [1 blað]

 Askja 3

C: Fundir [Fundargerðir ráðgjafanefndar Jafnréttisráðs, janúar og febrúar 1979]

 1. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 22. janúar 1979 [4 blöð]
 2. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 23. janúar 1979 [4 blöð]
 3. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 24. janúar 1979 [4 blöð]
 4. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 25. janúar 1979, kl. 17:00 [4]
 5. Fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 25. janúar 1979, kl. 20:00 [4]
 6. Annar fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 26. janúar 1979
 7. Annar fundur með aðilum úr hópum I og II að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 5. febrúar 1979 [3 blöð]
 8. Annar fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 8. febrúar 1979 [2 blöð]
 9. Annar fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 9. febrúar 1979 [3 blöð]
 10. Annar fundur með ýmsum aðilum að undirbúning að útgáfu bæklings til verðandi foreldra, 15. febrúar 1979 [5 blöð]
 11. Listi yfir undirbúningsfundi vegna bæklings 1980-1982 [1 blað]
 12. Félagsmálaskóli alþýðu, þátttaka Jafnréttisráðs, dagskrá árin 1979, 1980, 1981 og 1982 [5 blöð]

 Askja 4

D: Prentað efni

 1. Bæklingurinn Hlið við hlið að jafnri stöðu karla og kvenna, gefinn út af Jafnréttisráði, 1. tbl. 1. árg. febrúar 1979 og 2. tbl. 1. árg. nóvember 1979 [ekki fleiri bæklingar gefnir út].

*Fyrst birt 13. maí 2019.