Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Baráttusamtök

KSS 64. Baráttusamtök fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til löglegrar fóstureyðingar. Einkaskjalasafn.

Ath.  Gögn eru pöntuð hjá Kvennasögusafni og eftir það afgreidd frá Íslandssafni á 1. hæð Þjóðarbókhlöðunnar á opnunartíma þess.

Samtökin voru stofnuð í mars 1975 og störfuðu um hríð. Um þau má lesa í Olga Guðrún Árnadóttir (ritstj.): Á rauðum sokkum. Safnið inniheldur stóra bók er geymir nöfn stofnfélaga, blaðaúrklippur, fréttatilkynningar, greinar og ljósrit af greinum.

KSS 64

- Forvitin rauð, janúar 1974

- Alþingistíðindi, 8. hefti 1974-75, umræður 27.-30. janúar

- Bréfsefni og merkt umslög samtakanna

- Bók er geymir nöfn stofnfélaga

-Ýmislegt viðvíkjandi stofnfundinum

- Fréttatilkynning um stofnfund

- Erindi Álfheiðar Ingadóttur í útvarp (þátturinn „Um daginn og veginn)

- Álfheiður Ingadóttir: Um hvað snýst málið? (handrit)

- Ræða flutt á stofnfundinum (Álfheiður Ingadóttir)

- Ræða um málið (etv erindi í útvarp). Óþekktur

- Blaðaúrklippur

- Athugasemdir Baráttusamtakanna

- Bréf til þingmanna (teikning og skrif aftaná)

- Tillaga til ályktunar frá stjórn Stúdentaráðs H.Í.

- Bréf til formanns heilbrigðis- og trygginganefndar n.d. Alþingis, 2. apríl 1975

- Bréf frá nefnd er endurskoðaði lög um fóstureyðingar, 30 jan. 1974

- Yfirlýsing kvenna sem hafa gengist undir fóstureyðingu, óundirritað