Merki Kvennasögusafns

Kvendoktorar

Íslenskir kvendoktorar

1926-2015

Hvað viltu vita?

Spurt og svarað

Hvenær gerðist það?

Ártöl og áfangar í kvennasögu

Kvennasöguslóðir

Gönguferðir um

Reykjavík

Augusta Svendsen (1835-1924)

KSS 46. Augusta Svendsen. Einkaskjalasafn.

2 öskjur
Fædd 9. febr. 1835 í Keflavík, látin í Reykjavík 1924. Hún var fyrsta íslenska konan til að hefja verslunarrekstur en 1887 opnaði hún hannyrðaverslunina Refil í Reykjavík.

Um Augustu sjá:

  • Úr ævi og starfi íslenskra kvenna, I. bindi, bls. 22-39, höf. Björg Einarsdóttir.
  • Grein um Bréfasafn Águstu Svendsen sem birtist í Morgunblaðinu 2. desember 2001
  • Sigríður Th. Erlendsdóttir, „Reykvískar konur í atvinnulífinu 1880-1914“, Reykjavík miðstöð þjóðlífi, Ritstjóri Kristín Ástgeirsdóttir (Reykjavík: Sögufélag 1977), bls. 41-61
  • Auður Sveinsdóttir, „Verzlun Augustu Svendsen “, Hugur og hönd (1971), 26-29.
  • Vilhjálmur Þ. Gíslason, „Upphaf sérverslunar í Reykjavík “, Reykjavík í 1100 ár,  Helgi Þorláksson sá um útgáfuna (Reykjavík: Sögufélag 1974), bls. 190-203

Gefandi: Ágústa Pétursdóttir Snæland. Afhent 2001.

A Bréf Augustu og Sophie

B Ýmislegt efni

- Ættartafla Sophie Djörup
- Ljósmyndir, m.a. af Augustu Svendsen; geisladiskur með 2 myndanna á
- Saman í örk:
     Minningar Þórdísar Hofdahl f. Claessen um Aðalstræti 12
     Ljóð e. Einar H. Kvaran á áttræðisafmæli hennar
- Bréf Ágústu Pétursdóttur til borgarstjóra 11.2. 2004 um Aðalstræti 12